fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

vindmyllur

Fisfélagið segir vindmyllur skapa hættu – Truflar flugkennslu og þyrlur Landhelgisgæslunnar

Fisfélagið segir vindmyllur skapa hættu – Truflar flugkennslu og þyrlur Landhelgisgæslunnar

Fréttir
21.05.2024

Fisfélag Reykjavíkur segir að vindmyllur geti ógnað flugöryggi. Fis þurfi að fljúga hærra og á sumum stöðum verði flug hreinlega ekki mögulegt verði vindmyllur reistar. Fis eru ýmis konar svifvélar, svo sem svifdrekar og svifvængir. En einnig eru til vélknúin fis. Fisfélag Reykjavíkur hefur verið starfrækt síðan árið 1978. Í umsögn Jónasar S. Sverrissonar formanns Lesa meira

Breska ríkið fjármagnar rannsókn á vindmyllum á hafi úti við Ísland – Fyrsta vettvangsferðin í ágúst

Breska ríkið fjármagnar rannsókn á vindmyllum á hafi úti við Ísland – Fyrsta vettvangsferðin í ágúst

Fréttir
16.05.2024

Breska ríkisstjórnin hefur veitt styrk til að rannsaka fýsileika þess að setja upp vindmyllur á hafi úti við Ísland. Yrði þetta að veruleika yrði þetta fyrsti íslenski vindmyllugarðurinn á hafi úti. Í gær var tilkynnt um að Breska jarðfræðistofnunin (BGS) hefði fengið styrk frá Náttúrurannsóknarráði Bretlands (NERC) til að hefja samstarf við Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breyta þarf vindmyllupólitíkinni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breyta þarf vindmyllupólitíkinni

EyjanFastir pennar
27.07.2023

Sveitarfélög hafa vegna ágreinings um skattheimtu nýtt sér heimild í lögum til að stöðva beislun vindorku tímabundið. Að auki er alls óvíst hversu lengi Hvammsvirkjun mun tefjast. Þetta segir eina sögu: Eftir sex ára stjórnarsamstarf er orkuráðherra staddur á flæðiskeri með eitt allra stærsta framfaramál þjóðarinnar. Markmið ríkisstjórnarinnar um full orkuskipti fyrir 2040 og fyrirheit Lesa meira

Orkuskortur yfirvofandi hér á landi vegna andstöðu við nýjar virkjanir, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

Orkuskortur yfirvofandi hér á landi vegna andstöðu við nýjar virkjanir, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

Eyjan
17.07.2023

Vindmyllur eru góð þriðja stoð í orkukerfi Íslands. Vindgæði hér á landi eru svo góð að vindmyllur hér þurfa einungis að vera 150 metrar á hæð en ekki 250 metrar eins og andstæðingar vindorkuvera halda fram. Á sama tíma og önnur lönd greiða götu endurnýjanlegrar orkuvinnslu stefnum við í þveröfuga átt hér á landi. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af