Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur
PressanEftir langan dag ákvað fertugur karlmaður, sem gisti á hóteli í Vínarborg í Austurríki, að skella sér í heita sturtu. Það reyndist dýrkeypt því hann sat uppi með reikning upp á sem svarar til um 60.000 íslenskra króna eftir baðferðina. Heute.at skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn og unnusta hans hafi verið stödd í borginni Lesa meira
Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn
PressanÞað eru enn um fjórir mánuði til jóla en í Austurríki er greinilega farið að huga að jólunum því borgaryfirvöld í Vínarborg hafa ákveðið að draga úr notkun jólaljósa þessi jólin. Roberta Kraft, talskona borgaryfirvalda, sagði að engin jólaljós verði á Ringstrasse að þessu sinni en gatan er annars alltaf fallega skreytt jólaljósum í aðdraganda jólanna. Þá verða Lesa meira
Hrottaleg árás á fimm munka vekur óhug í Austurríki
PressanSíðdegis í gær komu tveir menn inn í kirkju í Vínarborg í Austurríki. Þar réðust þeir á fimm munka og rændu þá. Munkarnir, sem allir eru vel við aldur, voru bundnir og beittir ofbeldi. Þeir voru síðan skildir eftir og fundust ekki fyrr en mörgum klukkustundum síðar en þó ekki fyrr en ofbeldismennirnir höfðu misþyrmt Lesa meira