fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

villt dýr

Villtum dýrum hefur fækkað um 68% frá 1970

Villtum dýrum hefur fækkað um 68% frá 1970

Pressan
11.09.2020

Í nýrri skýrslu frá alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum WWF segir að villt spendýr, fuglar og fiskar hverfi af yfirborði jarðar á áður óþekktum hraða. Frá 1970 hefur þróunin aðeins verið í eina átt hvað varðar stofnstærð villtra dýra og það er niður á við. Skýrslan, „Living Planet Report 2020“ var birt aðfaranótt fimmtudags. Í henni kemur fram að stofnar villtra spendýra, skriðdýra, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af