fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

VIljinn

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Fréttir
03.05.2024

Útgáfufélag Viljans, sem var á bak við rekstur samnefnds fjölmiðils, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Auglýsing þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í morgun en í henni kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi kveðið upp úrskurðinn þann 24. apríl síðastliðinn og var hæstaréttarlögmaðurinn Steinunn Guðbjartsdóttir skipuð skiptastjóri. Skráðir eigendur fyrirtækisins eru Hrafn Björnsson og Björk Gunnarsdóttir, Lesa meira

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Eyjan
26.07.2023

Brynjar Níelsson vandar þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í aðsendri grein sem birtist á Viljanum í dag undir yfirskriftinni „Herkvaðning til hægri manna og borgaralegra afla“. Brynjar, sem er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu, skrifar að eftir sex ára stjórnarsamstarf með stækum vinstri flokki af gamla skólanum og venjulegum Framsóknarflokki Lesa meira

Árna tókst með aðstoð að verða nýtur þjóðfélagsþegn – „Lífið að byrja, en ég var við það að drepa mig“

Árna tókst með aðstoð að verða nýtur þjóðfélagsþegn – „Lífið að byrja, en ég var við það að drepa mig“

Fókus
10.11.2018

„Ég er gallaður maður og meðal annars með genatískan fíknisjúkdóm, en án áfengis og með því að stunda mitt prógram tókst mér að verða nýtur þjóðfélagsþegn,“ skrifar Árni Magnússon, fyrrum félagsmálaráðherra og þingmaður í pistli á Viljinn. Árni er fæddur árið 1965 og rifjar í pistlinum upp hvernig hann tvítugur að aldri var kominn á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af