fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Vilhjálmur prins

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Pressan
05.05.2021

Breska konungdæmið er á síðustu metrunum ef marka má orð rithöfundarins Hilary Mantel. „Ég held að þetta sé lokakaflinn. Ég veit ekki hversu mikið lengur stofnunin mun halda áfram,“ sagði hún í samtali við The Telegraph og átti þar við konungdæmið. Mantel er þekktur rithöfundur sem býr yfir góðri þekkingu á konungsfjölskyldunni og hefur skrifað fjölda bóka en þó ekki um Lesa meira

Vilhjálmur Bretaprins leyndi því að hann var COVID-19 smitaður

Vilhjálmur Bretaprins leyndi því að hann var COVID-19 smitaður

Pressan
02.11.2020

Vilhjálmur Bretaprins, sem er númer tvö í röðinni að ríkiserfðum í Bretlandi, veiktist af COVID-19 í apríl, á sama tíma og Karl prins, faðir hans, var smitaður. Vilhjálmur er sagður hafa haldið þessu leyndu til að valda fólki ekki óþarfa áhyggjum. Sky News skýrði frá þessu í nótt. Prinsinn hefur ekki skýrt frá þessu opinberlega en Sky segir að hann Lesa meira

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Pressan
06.10.2020

Allt frá því að Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, tilkynntu að þau ætluðu að segja skilið við bresku konungsfjölskylduna hafa Harry og Vilhjálmur, bróðir hans og krónprins, eiginlega ekki talast við. Þetta kemur fram í nýrri bók, Battle of Brothers, þar sem höfundurinn, Robert Lacey, segir að Vilhjálmur hafi reiðst Harry mjög fyrir hvernig hjónin stóðu að hinu svokallaða Megxit. Lesa meira

Gamalt viðtal við Díönu prinsessu vekur athygli – Setti fram athyglisverða skoðun

Gamalt viðtal við Díönu prinsessu vekur athygli – Setti fram athyglisverða skoðun

Pressan
05.08.2020

Árið 1995 tók BBC viðtal við Díönu prinsessu sem stóð þá í skilnaði við eiginmann sinn Karl prins. Í viðtalinu spurði fréttamaðurinn Martin Bashir hvort Díana teldi að sonur þeirra hjóna, Vilhjálmur prins, ætti frekar að taka við konungstigninni en faðir hans þegar Elísabet II drottning fellur frá. „Þú verður að hafa í huga að Vilhjálmur er mjög ungur núna. Þá Lesa meira

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Á þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

18.12.2018

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín.  Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

Fókus
25.06.2018

Vilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir. Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu. Meðal annars fór hún með þá Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

Fókus
27.04.2018

Þá liggur það fyrir hvað þriðja barn þeirra Kate Middleton og Vilhjálms prins heitir. Louis Arthur Charles! Eða Lúðvík Arthúr Karl eins og það myndi heimfærast upp á íslensku (og Lúlli Alli Kalli Kötu ef hann væri prinsinn af Vestfjörðum.) Í fréttatilkynningu sem kom frá Kensington höll fyrir skemmstu var lýðnum tilkynnt að viðeigandi væri Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

Fókus
26.04.2018

Kate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust sitt þriðja barn fyrir þremur dögum síðan, þann 23. apríl, – svo nú eru þau orðin fimm manna fjölskylda. Móðirin Kate var eins og vanalega óaðfinnanleg í útliti þegar hún steig fram á svalirnar með konungborinn soninn og auðvitað eru margir sem velta því fyrir sér hvernig hún fari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af