Vilhjálmur lagði fram kæru á Sólon þremur dögum eftir andlát hans
FréttirVilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, lagði fram kæru um nauðgun fyrir hönd skjólstæðing síns á hendur Sóloni Guðmundssyni, flugmanni, vitandi það að Sólon væri þegar látinn. Þetta kemur fram í gögnum sem DV hefur undir höndum. Mikil umræða hefur blossað upp um mál Sólons í kjölfar þess að fjölskylda hans opnaði á mál hans í fjölmiðlum. Lesa meira
Vilhjálmur segist ekki hafa verið kallaður leðurhommi eða BDSM-lögmaður
FréttirVilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir fréttaflutning Morgunblaðsins af þorrablóti Stjörnunnar um liðna helgi. Greint var frá því á þriðjudag að Vilhjálmur hefði gert athugasemd við uppistand Helga Brynjarssonar, sonar Brynjars Níelssonar, á umræddu þorrablóti. Í umfjöllun Smartlands, sem tilheyrir Morgunblaðinu og mbl.is, var Helgi annars vegar sagður hafa kallað Vilhjálm „leðurhomma“ og hins vegar „BDSM-lögmann“. Sjá einnig: Lesa meira
Brynjar og Sveinn Andri hnakkrífast: „Biturð þín og óvild frussast hér út úr þér“
FréttirÓhætt er að segja að grunnt sé á því góða á milli tveggja þekktustu lögmanna landsins, Sveins Andra Sveinssonar og Brynjars Nílessonar. Brynjar skrifaði athyglisverðan pistil í gærkvöldi þar sem hann skaut á Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann. Pistillinn átti rætur sínar að rekja til uppákomu á þorrablóti Stjörnunnar um helgina þar sem Brynjar var veislustjóri Lesa meira
Segja lögregluna reyna að hafa áhrif á dómstóla – „Fátt er hættulegra samfélaginu en fullkomlega vanhæf lögregla“
FréttirHæstaréttarlögmennirnir, Sveinn Andri Sveinsson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson saka embætti ríkislögreglustjóra um að reyna að hafa áhrif á niðurstöðu hryðjuverkamálsins svokallaða sem er til meðferðar hjá dómstólum. Báðir vísa þeir til viðtals Mbl.is í gær við Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjón alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, þar sem rætt er um hættustig hryðjuverka hérlendis en það var hækkað í Lesa meira
Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit
EyjanEndurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem Landsréttur dæmdi í. Það er gert á grundvelli dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, segir þessa úrskurði gefa góð fyrirheit. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að endurupptöku hafi verið krafist í tveimur sakamálum á þeim grundvelli að Jón Finnbjörnsson hafi dæmt Lesa meira
Vilhjálmur hættir með mál Ingós veðurguðs
FréttirVilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, er hættur með mál Ingós veðurguðs, Ingólfs Þórarinssonar. Þetta staðfesti Vilhjálmur við Fréttablaðið og sagði að um sameiginlega ákvörðun væri að ræða. Ingó kærði nýlega tíu ummæli í nafnlausum frásögnum um meint kynferðisbrot hans gegn konum en þau birtust á samskiptamiðlinum TikTok. Hann hefur einnig krafist bóta og afsökunarbeiðna frá sex manns sem Lesa meira
Þetta eru fimmmenningarnir sem Ingó Veðurguð krefur um bætur
FréttirVilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, hefur fyrir hönd Ingólfs Þórarinssonar, sem er þekktur sem Ingó Veðurguð, tekið að sér að senda fimm manns kröfubréf þar sem farið er fram á að viðkomandi biðji Ingó afsökunar á ærumeiðandi ummælum í hans garð, dragi þau til baka og greiði honum miskabætur og lögfræðikostnað. Allt á þetta fólk það sameiginlegt að hafa tjáð Lesa meira
Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans
FréttirVilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, krefst þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem hann rekur fyrir Landsrétti. Um er að ræða mál Oddnýjar Arnarsdóttur og Hildar Lilliendahl sem voru dæmdar til að greiða tveimur skjólstæðingum Vilhjálms bætur vegna ummæla sem þær létu falla um þá haustið 2015 í svokölluðu Hlíðamáli. Fréttablaðið skýrir Lesa meira
Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“
EyjanLögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira
Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt
EyjanMannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira