Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
EyjanFastir pennarFyrir 7 klukkutímum
Þessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira