Landsvirkjun svarar ásökunum Vilhjálms – „Ekkert er fjær sanni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur ekki sparað stóru orðin í garð Landsvirkjunar undanfarin misseri, en hann segir hátt orkuverð Landsvirkjunar til stórnotenda rafmagns á Grundartanga vísvitandi gert til að „slátra“ þeim fyrirtækjum, svo réttlæta megi lagningu sæstrengs til landsins, til sölu á umframorku. Þá segir hann einnig að hátt orkuverð leiði til lægri launa Lesa meira
Vilhjálmur um forstjóra Landsvirkjunar – „Laug hann vísvitandi að íslensku þjóðinni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, hefur átt í stappi við Landsvirkjun undanfarin misseri. Hann segir að nýir raforkusamningar muni hækka kostnað raforku til Norðuráls og Elkem á Grundartanga um fimm milljarða á ári, en til samanburðar sé það 75% af öllum greiddum auðlindagjöldum í sjávarútvegi árið 2019. Þá sé Landsvirkjun að þvinga Lesa meira
Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“
Eyjan„Er ekki rétt að byrja á því að spyrja hver gaf Landsvirkjun leyfi til að eyða jafnvel stórum upphæðum í að kanna undirbúning á lagningu á sæstreng til Íslands, sérstaklega í ljósi þess að nánast allir stjórnmálaflokkar hafa talað um að ekki standi til að leggja sæstreng hingað til lands?“ spyr Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Lesa meira
Nú sýður á Vilhjálmi sem sakar útgerðarmenn um lögbrot: „Íslenskur sjávarútvegur hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar“
EyjanÞað sýður á Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, en líkt og kunnugt er var 60 starfsmönnum Ísfisks sagt upp á Akranesi í vikunni. Vilhjálmur vandar sjávarútveginum ekki kveðjurnar og segir nánast öll þorp hafa orðið fyrir barðinu á græðginni og bendir á að störfum í fiskvinnslu hafi fækkað um 6700 manns á Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: „Annað eins rugl hef ég nú ekki heyrt lengi“
Eyjan„Annað eins rugl hef ég nú ekki heyrt lengi og nú á að reyna að kenna lífskjarasamningum um að hafa leitt til fleiri uppsagna en fall WOW air,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, en líkt og Eyjan greindi frá í morgun hefur fleira fólki verið sagt upp störfum vegna nýrra kjarasamninga Lesa meira
Vilhjálmur um álframleiðslu á Íslandi: „Okkar stærsta framlag til umhverfismála“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, segir betur komið fyrir jörðinni að ál sé framleitt á Íslandi heldur en annarsstaðar, þar sem notast sé við endurnýjanlega orkugjafa hér á landi, meðan mengandi orkugjafar yrðu notaðir annarsstaðar við framleiðsluna: „Værum við að leggja loftlagsvanda heimsins lið með því að nýta ekki okkar vistvænu grænu Lesa meira
Vilhjálmur Birgis: „Mikilvægt að allir umhverfissinnar átti sig á þessari mynd – Ég er bara að benda á hræsnina“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, vekur athygli á vægi millilandaflugs þegar kemur að losun koltvísýrings (CO2) en losun flugvéla er meira en álvera, fiskiskipaflotans og bílaflotans til samans. Hræsni í gagnrýni Vilhjálmur telur mikilvægt að umhverfissinnar átti sig á þessum hlutföllum, þar sem ekki sé eins mikil „stemmning“ hjá þeim að mótmæla Lesa meira
Vilhjálmur svarar Þorsteini: „Þegar menn eru komnir á þing þá kveður við annan tón!“
EyjanEyjan fjallaði í gær um afstöðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, til Landsvirkjunar, sem hann segir þvinga raforkuverð til stóriðjunnar í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem þannig ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna þar sem stóriðjan hafi ekki efni á slíkum hækkunum. Kveður við annan tón Sagði hann þingmanninn Þorstein Víglundsson vera „lýðskrumara“ Lesa meira
Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur áður viðrað áhyggjur sínar af atvinnuöryggi og lífsviðurværi starfsmanna í orkufrekum iðnaði, vegna „græðgisvæðingarstefnu“ Landsvirkjunar. Hann segir fyrirtækið þvinga raforkuverð til stóriðjufyrirtækja í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna. Nefnir hann nýlega raforkusamninga sem gerðir voru við Norðurál og Elkem á Grundartanga, sem hækki verðið Lesa meira
Vilhjálmur krefst opinberrar rannsóknar: „Stórútgerðir hafa fengið að komast upp með það ár eftir ár“
Eyjan„Hugsið ykkur að stórútgerðir hafa fengið að komast upp með það ár eftir ár að greiða langtum lægra fiskverð á uppsjávarafla en t.d. Norðmenn greiða og munar hér gríðarlegum upphæðum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, á Facebook í dag. Hann fjallar þar um fiskverð og hvernig útgerðin hafi komist upp með að ákveða verðið Lesa meira