Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana
EyjanOrðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira
„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“
Fréttir„Á Íslandi þá erum við bara snillingar í því að láta náttúru og mann lifa saman. Ég treysti vísindamönnum sem hafa fleiri mæla og meiri vitneskju. Það var byggt upp í Vestmannaeyjum með miklu minni upplýsingar, þar kom eldgosið að óvörum, það hefur ekki komið upp eldgos að óvörum í Grindavík. Þannig að það verður Lesa meira
Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni
EyjanVilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Kveður tillagan á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra, í samstarfi við aðra ráðherra er málið snertir, að undirbúa og leggja til nauðsynlegar breytingar, hvort sem er á lögum, reglugerðum eða með öðrum hætti, sem heimila rannsóknir og tilraunir Lesa meira
Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
EyjanPrófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
Kári segir Vilhjálm siðfræðing vera rugludall – „Hefur nákvæmlega enga reynslu í vísindum“
EyjanRitdeila þeirra Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar og Vilhjálms Árnasonar, prófessors í heimsspeki og stjórnarformanns Siðfræðistofnunar, heldur áfram með grein Kára í Fréttablaðinu í dag. Kári reið á vaðið þann 7. nóvember þegar hann fór hörðum og háðslegum orðum um Vilhjálm og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, vegna frumvarps sem samþykkt var í sumar, er varðaði vönduð Lesa meira
Kári hæðist að Katrínu og segir hugmyndir siðfræðingsins Vilhjálms hættulegar – „Innihaldslaust þvaður“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fer stórum orðum um forsætisráðherra og Vilhjálm Árnason, prófessor í heimsspeki og stjórnarformann Siðfræðistofnunar, í grein í Fréttablaðinu í dag. Hann furðar sig þar á frumvarpi sem samþykkt var í sumar um vönduð vinnubrögð í vísindum, sem lagt var fram af Katrínu Jakobsdóttur. Hann segir tilgang frumvarpsins óskilgreindan og vísindamenn Lesa meira