Konungur biðst afsökunar á glæpum fortíðar
Fréttir03.07.2023
Síðastliðinn laugardag, 1. júlí, flutti Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands ávarp sem vart getur talist annað en sögulegt. Í fréttum CNN kemur fram að konungurinn hafi flutt ávarpið í athöfn til minningar um að 160 ár eru nú liðin frá því að þrælahald var bannað með lögum í Hollandi og þáverandi nýlendum þess. Ávarpið var flutt Lesa meira