Framkvæmdir við Landsímareit í uppnámi – Reykjavíkurborg gleymdi að fá leyfi
EyjanÍ bréfi dómsmálaráðuneytisins til Reykjavíkurborgar vegna framkvæmda á Landssímareitnum svokallaða, kemur fram að ráðuneytið hafi ekki gefið borginni heimild til þess að standa í framkvæmdum á svæðinu sem hafi í för með sér „jarðrask“. Morgunblaðið greinir frá. Ráðuneytið segir óhjákvæmilegt að vekja athygli Reykjavíkurborgar sem leyfisveitenda á grundvelli laga númer 160 frá 2010 um mannvirki, Lesa meira
Helg og óhelg svæði
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra brá á það ráð að skyndifriðlýsa það svæði Víkurgarðs sem átti að fara undir hótel. Var það gert eftir langvarandi þrýsting frá borgurum sem annt er um minjavernd og helgi garðsins. Víkurgarðurinn er ekki eini forni kirkjugarðurinn í Reykjavík. Hinn stóri Laugarneskirkjugarður var friðlýstur árið 1930 og Breiðholtskirkjugarður árið 1981. Í Engey, Viðey, Hólmi Lesa meira