fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Viktor Orban

Segir að Evrópa hafi skotið sjálfa sig í fótinn

Segir að Evrópa hafi skotið sjálfa sig í fótinn

Fréttir
27.09.2022

Refsiaðgerðir ESB gegn Rússlandi hafa neikvæð áhrif á Evrópu. Þetta sagði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í gær þegar hann ávarpið ungverska þingið. Í ræðu sinni hvatti hann til vopnahlés sem myndi binda enda á stríðið. En aðalboðskapurinn í ræðu hans var að refsiaðgerðirnar gegn Rússlandi hefðu reynst evrópsku efnahagslífi erfiðar. Reuters skýrir frá þessu og segir að Orban hafi Lesa meira

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Pressan
09.07.2021

Deilur Ungverjalands og ESB um nýja löggjöf ungversku ríkisstjórnarinnar tengda málefnum hinsegin fólks eru ekki nýjar af nálinni en aukin harka færðist í þær í gær. Það var einmitt í gær sem ný lög tóku gildi í Ungverjalandi en samkvæmt þeim er skólum bannað að nota kennsluefni þar sem fjallað er um samkynhneigð. „Evrópuþingið og Framkvæmdastjórn ESB Lesa meira

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Eyjan
26.12.2020

Allir ungversku stjórnarandstöðuflokkarnir hafa nú tekið saman höndum til að reyna að velta Viktor Orbán, forsætisráðherra, og flokki hans, Fidesz, af stalli í næstu kosningum en þær fara fram 2022. Meðal þeirra flokka sem standa að bandalaginu eru frjálslyndir, græningjar, jafnaðarmenn og margir fyrrum hægri flokkar. Flokkarnir vilja „færa Ungverjaland aftur til þess frelsis og velmegunar sem Lesa meira

Viktor Orban hrekur andstæðinga sína frá Ungverjalandi

Viktor Orban hrekur andstæðinga sína frá Ungverjalandi

Fréttir
05.01.2019

Nú er svo komið að starfsmenn Open Society Foundations þora ekki lengur að starfa í Ungverjalandi, heimalandi George Soros, stofnanda samtakanna. Viktor Orban, forsætisráðherra landsins, er vægast sagt mjög í nöp við Soros, sem býr í Bandaríkjunum, og hefur á undanförnum misserum gert sitt ýtrasta til að gera Soros skráveifur. Samtökin Open Society Foundations hafa Lesa meira

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Fréttir
02.09.2018

Popúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af