Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
EyjanFyrir 2 dögum
Fjölmiðlar hafa keppst við að segja hverja flökkusöguna af annarri um Gylfa Þór Sigurðsson, fyrrum landsliðsmann í fótbolta, sem lengi var einn besti knattspyrnumaður landsins. Gylfi er 36 ára og kominn að endalokum á glæsilegum fótboltaferli sínum sem gekk vel og hnökralaust fyrir sig þar til hann lenti í afar leiðinlegum málum í Bretlandi sem Lesa meira
Þrjátíu handteknir eftir leik Víkings og Fram
Fókus27.10.2018
Upp úr sauð á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu vorið 1940 í leik Víkings og Fram. Eftir atvik á vellinum veittust áhorfendur að dómara leiksins og þurfti lögreglan að handtaka þrjátíu pilta. „Uss, það var bara box,“ sagði ungur piltur sem kom af leik Víkings og Fram á Íþróttavellinum. Leikurinn var rólegur í fyrri hálfleik en í Lesa meira