fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Víkingar

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Eyjan
18.12.2023

Margir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fréttir
08.10.2023

Vísindamenn við Durham háskóla í Bretlandi hafa grafið upp ýmis dýrabein í klaustrinu fræga í Lindisfarne. Meðal annars bein af skjaldböku og geirfugli, hinum útdauða sjófugli. „Við erum að gera merkar uppgötvanir hérna. Bæði úti á vettvangi fornleifauppgraftarins og á rannsóknarstofunum þar sem við greinum munina,“ segir David Petts, doktor við háskólann við staðarmiðilinn Northumberland Gazette. Uppgröfturinn er unninn í samstarfi við DigVentures, fyrirtæki Lesa meira

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Pressan
07.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að breyta verði landakortunum í sagnfræðibókum þegar kemur að landafundum víkinga. Þegar skandinavískir víkingar fóru að skoða heiminn á árunum 800 til 1000 fundu þeir ný lönd, til dæmis Ísland, Nýfundnaland, Norður-Afríku og Sankti Pétursborg. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að víkingar hafi verið langt á undan Portúgölum til að finna Asoreyjar. Alþjóðlegur Lesa meira

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Goðsögnin um víkinga er ekki rétt – Voru ekki norrænir í útliti

Pressan
17.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að víkingar voru líklega ekki eins útlítandi og goðsagnir segja. Margir hafa eflaust þá mynd í huga sér að þeir hafi verið hávaxnir, herðabreiðir og með rautt eða ljóst hár. Sem sagt mjög norrænir í útliti. En ný rannsókn vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla leiðir annað í ljós. Samkvæmt niðurstöðum hennar þá voru Lesa meira

Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?

Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?

13.10.2018

Eftir að Hannes skilaði skýrslunni um erlend áhrif bankahrunsins hefur hann og fleiri sagt að Bretar skulduðu Íslendingum afsökunarbeiðni vegna hryðjuverkalaganna þekktu, sem þeir beittu Íslendinga. Margir, þar á meðal Gylfi Magnússon, fyrrverandi ráðherra, hafa hins vegar bent á að Bretar myndu aldrei gera það, þeir myndu ekki vita hvar þeir ættu að byrja. Syndir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af