fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Viking Sally

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Pressan
11.12.2020

Margir muna eflaust eftir því þegar ferjan Estonia fórst 1994 í Eystrasalti með þeim hörmulegu afleiðingum að 852 létust. En færri vita kannski að nokkrum árum áður var ferjan, sem þá hét Viking Sally, vettvangur hrottalegs morðs. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma og það var raunar ekki fyrr en nýlega sem finnska lögreglan tilkynnti að hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af