„Ananasbændur geta loksins haldið áfram með líf sitt“
FókusAtli Fannar Bjarkason fór yfir fréttir vikunnar í þættinum Vikan með Gísla Marteini á föstudagskvöld. Á meðal þess sem Atli Fannar fór yfir er vinnutími Íslendinga, McDonalds, rollur, Jón Gnarr og risastóra ananasmálið.
„Flestir íslenskir karlmenn voru með hor, lús og bremsufar“
FókusBerglind festival kafar ofan í fullveldissögu Íslands 1918-2018 í þáttum sínum Fullveldis Festival, sem sýndir eru í Vikunni á RÚV. Annar þáttur var á dagskrá í gær og þar fer Berglind yfir árin 1938-1958, en þættirnir verða alls fimm.
„Sumir byrja í pólítík til að komast í feit embætti meðan aðrir vilja bara skrifa fyndnar færslur um Pírata“
FókusAtli Fannar Bjarkason fór yfir fréttir vikunnar í þættinum Vikan með Gísla Marteini í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem Atli Fannar tekur fyrir eru Óli Stef, Brynjar Níelsson, Donald Trump og Katrín Jakobsdóttir. Atli fór einnig yfir samruna Icelandair og Wowair og varaði rekstraraðila sem hafa verið valdir viðskiptamenn ársins við örlögum sínum.