Vikan á Instagram – Sjáðu myndirnar sem sópuðu til sín lækum
Fókus15.10.2018
Helgin á Instagram er fastur liður hér á DV.is á mánudögum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram um liðna helgi. Október er hálfnaður og fólk farið að pósta fleiri myndum af djammi, viðburðum og kósíkvöldum og færri sólbaðsmyndum. Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram liðna helgi og vikuna Lesa meira