Einar sakar Gísla Martein um smættun Hrafns veðurfræðings – „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi“
FréttirEinar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sakar sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson um smættun í garð Hrafns Guðmundssonar kollega síns í þættinum Vikunni í gær. Mistökin hafi verið hjá tæknifólki RÚV. „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi að sjá þegar Gísli Marteinn Baldursson upphafði sjálfan sig á kostnað Hrafns Guðmundssonar,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum. En hann er mjög virkur þar Lesa meira
Lovísa Hrund lést í skelfilegu slysi 17 ára – „Hún vissi hvað var að fara að gerast. Þeirri staðreynd er erfitt að lifa með“
FókusFimm ár eru liðin síðan Lovísa Hrund Svavarsdóttir, 17 ára gömul, lést í bílslysi 6. apríl 2013, þegar ölvaður ökumaður úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir bifreið hennar á Akrafjallsvegi. Lovísa Hrund lést samstundis. Íslenskir fjölmiðlar greindu ítarlega frá málinu á sínum tíma. Móðir hennar, Hrönn Ásgeirsdóttir, hefur unnið að því síðan að endurbyggja Lesa meira
Camilla Rut opnar sig í forsíðuviðtali – „Meðgangan og fæðingin var hryllingur“
FókusCamilla Rut er í forsíðuviðtali Vikunnar sem kom út í dag. Í viðtalinu ræðir hún af einlægni og hispursleysi um uppeldið í Krossinum, óvænta athygli, taugaáfall sem hún fékk í kjölfar brúðkaups síns og söngferilinn. Camilla Rut er einnig virk á samfélagsmiðlum og með fjölda fylgjenda sem hún sýnir daglegt líf sitt, bæði góðar Lesa meira