Þetta gerist bara á Íslandi
FréttirEflaust er starf póstbera og annarra sem vinna við flokkun og flutning á pósti ekki alltaf auðvelt og örugglega ekki alltaf heiglum hent að koma pósti á réttan áfangastað. Það getur verið erfitt að lesa áritanir á umslögum, fólk er flutt og svo framvegis. En að umslagið, sem myndin hér að ofan er af, skuli Lesa meira
Grikki sem vill kaupa Vigur dregur tilboð sitt til baka
EyjanEyjan greindi frá því í síðustu viku að ólíklegt væri að eyjan Vigur í Ísafjarðadjúpi yrði keypt af Grikkja nokkrum sem hafði lagt fram tilboð í eyna, sem hefur verið til sölu fyrir um 320 milljónir síðan í fyrra. Sjá nánar: Kaup útlendings á Vigur í uppnámi ? – Kaupandinn ekki Jim Ratcliffe Greint er Lesa meira
Kaup útlendings á Vigur í uppnámi ? – Kaupandinn ekki Jim Ratcliffe
EyjanEyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi hefur verið til sölu síðastliðið ár eða svo og er föl fyrir um 320 milljónir króna. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að í næstu viku skýrist hvort Vigur fái nýjan eigenda. Greint er frá því að mögulegur kaupandi ku vera útlendingur, búsettur í Evrópu. Ekki er þó um Lesa meira