fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Vigsís Hauksdóttir

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Eyjan
26.11.2024

Athygli hefur vakið að nú á lokametrum kosningabaráttunnar virðast auglýsingar stjórnmálaflokkanna víkja fyrir umfangsmikilli og vel fjármagnaðri auglýsingaherferð frá „Áhugafólki um traust í stjórnmálum“ sem beint er gegn Degi B. Eggertssyni frambjóðanda Samfylkingarinnar með óvenju rætnum hætti. Ábyrgðarmaður auglýsinganna er skráður Hilmar Páll Jóhannesson sem hefur staðið í deilum við Reykjavíkurborg vegna lóðamála í Gufunesi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af