fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vigfús Bjarni Albertsson

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“

24.03.2019

Séra Vigfús Bjarni Albertsson er sjúkrahússprestur og mannauðsstjóri Þjóðkirkjunnar. Hann hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni. Árið 2016 bauð hann sig fram til forseta en dró framboðið til baka þegar leit út fyrir að Ólafur yrði áfram. DV tók séra Vigfús í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Ég er þriggja barna faðir. Elst er Rannveig Íva, Lesa meira

Vigfús Bjarni er þakklátur – „Kannski vantar fullorðna fólkinu meira af þessum æfingum í verki en stöðugum pælingum um sjálft sig“

Vigfús Bjarni er þakklátur – „Kannski vantar fullorðna fólkinu meira af þessum æfingum í verki en stöðugum pælingum um sjálft sig“

Fókus
27.12.2018

Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur á Landspítalanum leiðir hugann að okkur fullorðna fólkinu í færslu sinni á Facebook. Kom Vigfús Bjarni að fimmtán ára gömlum syni sínum, þar sem hann var að aðstoða mann að týna dósir. Keyrðu þeir feðgar síðan manninn í Sorpu með dósirnar. Veltir Vigfús Bjarni því fyrir sér hvort að fullorðna fólkið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af