fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vigdís Hauksdóttir

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Eyjan
25.06.2019

Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins um ógildingu borgarstjórnarkosninga 2018, hefur verið vísað frá. Þetta er úrskurður kjörnefndar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vigdís greinir frá þessu á samfélagsmiðlum: „Samkvæmt 93. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, er kærufrestur sjö dagar frá því að lýst er úrslitum kosninga. Nefndin vísar kæru minni frá á þessu tæknilega Lesa meira

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Eyjan
21.06.2019

Í svari mannauðsdeildar Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, um starfslokasamninga borgarinnar frá 2011-2018, kemur í ljós að samtals voru gerðir 23 starfslokasamningar, og námu viðbótargreiðslur vegna þeirra rúmum 100 milljónum á tímabilinu. RÚV greinir frá. Í fyrra voru gerðir starfslokasamningar við fimm manns og er samanlögð upphæð samninganna 38 milljónir, eða 7.6 milljónir Lesa meira

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Eyjan
20.06.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, íhugar að leggja fram kæru á grunni meiðyrðalöggjafarinnar, vegna eineltiskvartana Helgu Bjargar Ragnarsdóttur í sinn garð, líkt og Eyjan hefur fjallað um í dag. Vigdís hyggst ekki taka þátt í rannsóknarferlinu sem eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ráðast í, eftir kvartanir Helgu Bjargar, sem sakar Vigdísi um að hafa Lesa meira

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Eyjan
20.06.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í morgun mun eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar taka kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra, í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til rannsóknar. Helga segist hafa setið undir árásum Vigdísar og telur sig lagða í einelti: „Telur umbjóðandi minn sig hafa setið undir árásum á starfsheiður sinn og æru frá Lesa meira

Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“

Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“

Eyjan
20.06.2019

Kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, í garð Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins, verða teknar fyrir af eineltis- og áreitnisteymi á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt bréfi sem Vigdís birti á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar kemur fram að Helga telji framkomu Vigdísar í sinn garð vera einelti og mun siðfræðingur taka afstöðu hvort Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Eyjan
05.06.2019

Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins mun þurfa að skipa þriggja manna nefnd sem tekur afstöðu til kæruefnis Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, vegna aðdragandans að sveitarstjórnarkosningunum 2018, er lítur að smáskilaboðum frá borginni til innflytjenda, eldri borgara og ungs fólks, sem hvatt var til að kjósa. Er þetta úrskurður dómsmálaráðuneytisins og greinir Vigdís Hauksdóttir frá þessu sjálf Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Eyjan
15.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Þetta er pólitísk kúgun“

Vigdís Hauksdóttir: „Þetta er pólitísk kúgun“

Eyjan
14.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, sagðist í morgun vera beitt þrýstingi til að undirrita ársreikninga Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi. Er hún ósammála túlkun fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar á því hvort heimildir hafi verið fyrir framúrkeyrslu borgarinnar í framkvæmdum á bragganum og Mathöllinni á Hlemmi, í ársreikningi: „Við í minnihlutanum erum beitt miklum þrýstingi til að undirrita ársreikning Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Eyjan
13.05.2019

Þrír starfsmenn Félagsbústaða lýstu í laugardagsblaði Morgunblaðsins vanlíðan sinni í kjölfar framkomu yfirmanns þeirra, Auðuns Freys Ingvarssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Félagsbústaða. Einn þeirra leitaði geðlæknis vegna framkomu Auðuns í sinn garð, og mat geðlæknirinn framkomu Auðuns sem einelti. Starfsmönnunum þremur var öllum sagt upp, en sjálfur hætti Auðun síðastliðið haust í kjölfar þess að Félagsbústaðir, sem Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Eyjan
11.04.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, greinir frá því á Facebook í morgun að fundargerð borgarstjórnar frá 2. apríl hafi verið breytt eftir á og því sé um skjalafals að ræða. Segir hún að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist: Vigdís segir: „Eftirfarandi póst var ég að senda á forseta borgarstjórnar og forsætisnefnd: „Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af