Vigdís losaði sig við Baldur úr nefndum borgarinnar og kaus sjálfa sig í staðinn
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn, tók í gærkvöldi sæti í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og heilbrigðisráði. Baldur Borgþórsson missti þar með sæti sitt í þessum nefndum en hann er varaborgarfulltrúi Vigdísar. Innherji skýrir frá þessu. Fram kemur að Baldur hafi sagt sig úr Miðflokknum nýlega vegna deilna hans og Vigdísar. Hann hafði þó í Lesa meira
Vigdís segir „megna braggalykt“ af leikskólamálinu
EyjanVigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir að húsnæði kynlífstækjaverslunarinnar Adam og Evu við Kleppsveg, sem borgin hefur keypt undir leikskóla, hafi verið of dýrt og að „megn braggalykt“ sé af málinu og vísar þar til hins gríðarlega umframkostnaðar sem varð við endurbyggingu bragga í Nauthólsvík fyrir nokkrum misserum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég skildi Lesa meira
Björk segir útspil Bolla Kristinssonar ekki hafa verið stórmannlegt – „Orðum fylgja ábyrgð“
EyjanÍ pistli eftir Björk Eiðsdóttur, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, fjallar hún um hatursorðræðu en pistillinn ber fyrirsögnina „Trump er víða“. Þar vísar hún til þess að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sætir nú ákæru þingsins fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að ráðast á bandaríska þinghúsið en að auki er hann þekktur fyrir Lesa meira
Starfsfólk borgarinnar hefur keypt veitingar fyrir 800.000 á Vinnustofu Kjarvals
EyjanFrá 1. nóvember 2019 til 31. ágúst 2020 greiddi Reykjavíkurborg 821.088 krónur fyrir veitingar á Vinnustofu Kjarvals. Starfsfólk borgarinnar hefur aðgang að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll, í gegnum samning borgarinnar við eigendur vinnustofunnar. Greiðir borgin 1,6 milljónir á ári fyrir aðganginn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, Lesa meira
Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“
Eyjan„Mannréttindaráð fundar tvisvar í mánuði og því er það ótrúlega skrýtið að styrkurinn sé veittur eftir á. Ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa skyndistyrki borgarinnar eins og kemur fram í bókun minni. Og það vekur athygli að umsóknin er ódagsett. Er það vegna þess að verið er að gera upp bakreikninga og halla á þessari Lesa meira
Mynd dagsins: „Ég er eins og Miðflokkshesturinn“
EyjanOddviti Miðflokksins í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, birtir mynd af sér á Facebook í dag, hvar hún situr í stól á hárgreiðslustofu hvar hún er að fá sér strípur í hárið, enda hátíð ljóss og friðar á næsta leiti. Svo virðist sem um svipaða liti að ræða og eru í merki Miðflokksins, enda segir Vigdís: „Ég Lesa meira
Vigdís fékk hótunarbréf og er reið: „Öfgafeministar og káfkarlar – Ef þú hótar stattu við það – Eineltispólitík – See you in court!“
Eyjan„Samfylkingin er flokkur sem ræðst á sterkar konur. Sverð þeirra og skjöldur eru öfgafeministar og káfkarlar. Þessi flokkur sem kennir sig blákalt á hátíðarstundum við frelsi, jafnrétti og samstöðu – stundar af offorsi eineltispólitík sem mótuð er og kokkuð upp í ráðhúsinu af borgarstjóra og tugum launaðra varðhunda hans,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Lesa meira
Vigdís sakar Samfylkinguna um spillingu – „Þessi tengsl eru afar afhjúpandi“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, segir að framkvæmd fyrirhugaðs risagróðurhúss í Elliðaárdal, hið svonefnda Biodome, sé umvafin spillingu, en verkefnið hefur mætt mikilli andstöðu hjá minnihlutaflokkum í borgarstjórn, ekki síst Sjálfstæðisflokknum. Segir hún í bókun sinni á borgarstjórnarfundi í gær, að verkefnið sé keyrt áfram af offorsi og það sé hugarfóstur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Arons Lesa meira
Vigdís segir heimilislausa líða fyrir lúxus borgarstjóra – „Sumir kunna ekki að skammast sín“
EyjanFramkvæmdirnar sem ganga undir verkheitinu „Þingholt, torgin þrjú“ fela í sér endurbætur á Baldurstorgi, Freyjutorgi, og Óðinstorgi, eins og vegfarendur í miðborginni hafa vafalaust tekið eftir í sumar. hafa 300 milljónir verið eyrnamerktar verkefninu Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, virðist hafa allt á hornum sér þegar kemur að þessum framkvæmdum, en hún gagnrýnir framkvæmdina í dag Lesa meira
Vigdís berst gegn loftslagsskógum á Íslandi: „Tímaskekkja og einn stór misskilningur“ – Vigdís á villigötum segja sérfræðingar
EyjanVigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir uppbyggingu skóga á norðurslóðum vera tímaskekkju byggða á tilfinningum en ekki rökum, þar sem þeir stuðli að hækkun hitastigs á jörðinni, en eins og flestir vita má jörðin tæplega við slíku á dögum hamfarahlýnunar. Vigdís ætti að vita sitthvað um tré, en hún er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins hvar hún Lesa meira