fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vigdís Häsler

Vigdís stígur til hliðar sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna

Vigdís stígur til hliðar sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna

Eyjan
08.04.2024

Vigdís Häsler lét í dag af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands en hún hefur gegnt starfinu í rúm þrjú ár. Frá þessu greinir Vigdís í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en hún segir að samtökin standi styrkum fótum eftir fjárhagslega og félagslega endurskipulagningu og uppbyggingu síðustu ára. Yfirlýsing Vigdísar í heild sinni: Í dag lét ég Lesa meira

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Eyjan
31.08.2022

Fyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira

Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga

Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga

Fréttir
04.04.2022

Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, segir í skriflegri yfirlýsingu til RÚV að hún hafi ekki logið þegar hún fullyrti í samtali við DV í gær að ráðherrann hefði ekki látið rasísk ummæli falla á gleðskap í tilefni af Búnaðarþingi í síðustu viku. Eins og DV greindi frá á sunnudaginn á Sigurður Ingi að Lesa meira

Orðið á götunni: Leiðtogar Framsóknar í vandræðum eftir uppákomur á Búnaðarþingi – Formaður BÍ rekinn burt og rasísk ummæli sögð höfð uppi

Orðið á götunni: Leiðtogar Framsóknar í vandræðum eftir uppákomur á Búnaðarþingi – Formaður BÍ rekinn burt og rasísk ummæli sögð höfð uppi

Eyjan
03.04.2022

Samskipti Bændasamtakanna og Framsóknarflokksins, sem alla jafna eru mikil og góð, eru nú sögð hafa súrnað verulega eftir tvær uppákomur á Búnaðarþingi sem haldið var nú í lok vikunnar. Munu tvö atvik þar sem tveir ráðherrar Framsóknarflokksins léku lykilhlutverk hafa orðið til þess að að minnsta kosti nokkrir starfsmenn samtakanna hyggjast eða hafa þegar sagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af