fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Vigdís Finnbogadóttir

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Fréttir
18.07.2024

Nýfundin köngulóartegund, sem lifir á afrísku eyjunni Madagaskar, hefur verið nefnd í höfuðið á frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslendingur var á meðal þeirra sem rannsökuðu köngulónna. Tegundin fékk hið latneska heiti Vigdisia presidens, sem vísar bæði í nafn Vigdísar og forsetahlutverkið. Ný ættkvísl og tegund Rannsóknin birtist í tímaritinu New Zealand Journal of Zoology á sunnudag, 14. júlí. Á meðal höfunda Lesa meira

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Fókus
26.05.2024

Eins og flest ættu að vita standa forsetakosningar fyrir dyrum þann 1. júní næstkomandi. Sumum hefur þótt umræðan full hatrömm og vegið hafi verið að sumum forsetaframbjóðendum með ómaklegum hætti og of þungum orðum. Aðrir segja um eðlilega og gagnrýna umræðu að ræða í lýðræðissamfélagi. Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn í lýðveldissögunni Lesa meira

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni

Fókus
19.05.2024

Fjóla Einarsdóttir þróunar- og stjórnmálafræðingur ritaði fyrr í dag grein á Vísi. Tilgangur greinarinnar er einkum að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar en athygli vekur einnig einlæg frásögn Fjólu af örsnöggum kynnum hennar við Vigdísi Finnbogadóttur, þegar Vigdís var forseti, sem þó er varla hægt að kalla kynni enda veifaði Vigdís Fjólu en Lesa meira

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Fókus
31.12.2023

Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands, fór í sína fyrstu opinberu heimsókn til Írlands í október árið 1991. Sú ferð átti eftir að draga dilk á eftir sér í bókhaldi Íra, sem sáu eftir að hafa verið svo rausnarlegir. Fjármálaráðuneytið neitaði að borga reikning fyrir kvöldverð forsetanna. Það var Mary Robinson, nýkjörinn forseti Írlands, sem bauð Lesa meira

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Eyjan
29.12.2023

Mikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Grímsson center

Óttar Guðmundsson skrifar: Grímsson center

EyjanFastir pennar
20.05.2023

Árnastofnun sem kennd er við bókasafnarann Árna Magnússon og Veröld eða Hús Vigdísar Finnbogadóttur standa ekki langt frá hvort öðru á háskólalóðinni. Árni hefur alltaf verið umdeildur í Íslandssögunni. Hann safnaði miklu magni af handritum en stór hluti þeirra dýrgripa glataðist í umsjá Árna vegna bruna eða skipsskaða. Sennilega týndi Árni fleiri handritum en hann Lesa meira

Bókin um Vigdísi Finnbogadóttur væntanleg í haust

Bókin um Vigdísi Finnbogadóttur væntanleg í haust

Eyjan
18.07.2019

Rán Flygenring er höfundur nýrrar myndabókar um Vigdísi Finnbogadóttur, er ber nafnið Bókin um Vigdísi Finnbogadóttur,  sem var forseti Íslands frá 1980-1996 og fyrsti lýðræðiskjörni kvenforsetinn í heiminum. Það er Angústúra forlag sem gefur bókina út, en Rán teiknar sjálf allar myndir í bókinni ásamt því að semja handritið, en Vigdís fékk að sjá afraksturinn Lesa meira

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Fókus
02.10.2018

Áður en frú Vigdís Finnbogadóttir bauð sig fram til forseta fékk hún brjóstakrabbamein og fór í brjóstnám. Þegar hún var í kosningabaráttunni árið 1980 var hún spurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst. Hún svaraði þessum fleygu orðum: „Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“ Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Þegar Vigdís Finnbogadóttir var skoruð á hólm

TÍMAVÉLIN: Þegar Vigdís Finnbogadóttir var skoruð á hólm

Fókus
21.06.2018

Árið 1988 fékk Vigdís Finnbogadóttir mótframboð í forsetakosningunum þegar Sigrún Þorsteinsdóttir úr Flokki mannsins skoraði hana á hólm. Á þessum tíma þótti mörgum ósvífni að fara gegn sitjandi forseta og sóun á peningum ríkissjóðs. En Sigrúnu var full alvara með framboðinu og krafðist þess að fá að mæta Vigdísi í sjónvarpskappræðum sem sú síðarnefnda hafnaði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af