fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Víetnam

Grindvíkingurinn Bangsi kynntist Víetnamstríðinu – „Þegar ég heyri þyrluhljóð fæ ég straum niður hryggsúluna“

Grindvíkingurinn Bangsi kynntist Víetnamstríðinu – „Þegar ég heyri þyrluhljóð fæ ég straum niður hryggsúluna“

Fókus
28.01.2024

Bangsi, Björn Haraldsson, er þessa mánuðina flóttamaður frá heimabæ sínum Grindavík eins og þúsundir annarra. Hann þráir ekkert heitara en að fá að komast aftur heim og njóta efri áranna í gömlu húsi sem hann og kona hans Didda eiga í útjaðri bæjarins. Bangsi er ekki Grindvíkingur að uppruna en hefur búið þar í rúma Lesa meira

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Pressan
01.09.2021

Vaxandi áhyggjur eru af framboði á kaffibaunum eftir að víetnömsk stjórnvöld gripu til takmarkana á ferðum fólks vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var gert til að reyna að draga úr útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar. The Guardian segir að flutningskeðjur hafi rofnað eftir að Víetnam, sem er annar stærsti útflytjandi kaffis í heiminum, herti sóttvarnaaðgerðir i höfuðborginni Ho Chi Minh City og setti á ákveðnar takmarkanir á sumum Lesa meira

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Víetnam – Blanda af enska og indverska afbrigðinu

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Víetnam – Blanda af enska og indverska afbrigðinu

Pressan
01.06.2021

Yfirvöld í Víetnam tilkynntu á laugardaginn að þau hafi uppgötvað nýtt afbrigði af kórónuveirunni. Það er blanda indverska og enska afbrigðisins sem eru mjög smitandi. „Nánar tiltekið, þá er þetta indverskt afbrigði sem er með stökkbreytingar sem koma upphaflega frá enska afbrigðinu,“ sagði Nguyen Thanh Long, heilbrigðisráðherra. Hann sagði að afbrigðið væri enn meira smitandi en önnur afbrigði Lesa meira

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Pressan
09.07.2020

Nýfætt barn í Víetnam var myndað með lykkjuna sem koma átti í veg fyrir að móðirin myndi eignast fleiri börn. Hin 34 ára gamla móðir hafði eignast tvö börn og mun hafa látið koma lykkjunni fyrir til þess að koma í veg fyrir frekari barneignir. Sú varð ekki raunin. Þegar barnið fæddist fylgdi lykkjan með, Lesa meira

Hótelklúður og vodkasmygl Norður-Kóreu í upphafi leiðtogafundarins með Trump

Hótelklúður og vodkasmygl Norður-Kóreu í upphafi leiðtogafundarins með Trump

Pressan
27.02.2019

Í dag hefst tveggja daga leiðtogafundur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, um kjarnorkumál einræðisríkisins. Fundurinn fer fram í Víetnam. Leiðtogarnir eru báðir komnir þangað sem og mörg þúsund fréttamenn og ljósmyndarar. Það hefur sett svip sinn á fréttir af fundinum nú í morgun að hótelklúður kom upp hjá Norður-Kóreumönnum og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af