Ágústa Kolbrún í Rauða sófanum – Þátturinn í heild sinni – „Heilagasta píkan á landinu“
Hvers vegna fór Ágústa á bömmer eftir píkuheilunarmyndbandið? Hvað er málið með orkustöðvarnar? Hvernig heilsar kona nýjum líkama? Já, og er píkan hennar Ágústu sú allra heilagasta á Íslandi? Sjáið Röggu Eiríks og Ágústu Kolbrúnu Roberts galdrakonu ræða stóru spurningarnar í Rauða sófanum. Hér er þátturinn í allri sinni dýrð og fullri lengd!
Bylgja vill fá Tinnu Alavis til að pródúsera þrítugsafmælið!
Bylgja Babýlons og Snjólaug Lúðvíksdóttir gætu vel verið fyndnustu manneskjur landsins. Þær hafa sem betur fer gert sér grein fyrir því og starfa því við uppistand, okkur almúganum til sannrar ánægju. Í kvöld ætla þær að stíga á stokk á Rósenberg og fara með gamanmál. Dagskrána kalla þær Fiskur og franskar. Við fengum Bylgju Lesa meira
Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey
Karitas Harpa Davíðsdóttir sem sigraði aðra þáttaröð The Voice Ísland sem sýnd var í vetur hefur haft meira en nóg að gera síðustu vikur og mánuði. Í samstarfi við Sölku Sól, þjálfara og dómara í þáttunum, unnu þær endurgerð af sigurlagi Karitas, laginu „My Love“ með áströlsku söngkonunni Sia. Arnar Freyr Frostason úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur Lesa meira
Beta Reynis: „Auðvitað brá mér við að heyra að hún hefði ætlað að sækja byssuna“
„Skjólstæðingar mínir verða oft hissa á því hvað ég spyr mikið og hvað ég gref langt aftur í fortíðina,“ þetta segir Elísabet Reynisdóttir, næringarþerapisti og næringarfræðingur, en hún hefur getið sér gott orð fyrir að hjálpa fólki með ýmiss konar vandamál með breytingum á matarvenjum og næringu. Ein þeirra sem hefur leitað til Betu, eins Lesa meira
Kristín Maríella beitir áhugaverðri uppeldisaðferð – „Ekki að ástæðulausu að margir tala um að RIE hafi breytt lífi þeirra“
Kristín Maríella býr í Singapúr þar sem hún rekur fyrirtæki sitt Twin Within og hefur það ljómandi gott með manni sínum og börnum. Við birtum fyrri hluta viðtalsins við Kristínu Maríellu í gær – smelltu hér til að lesa. Eitt af áhugamálum Kristínar er ákveðin uppeldisaðferð eða -stefna sem kallast RIE eða Respectful parenting. Kristín Lesa meira
Eydís Sara: „Þessi maður sagði beint upp í opið geðið á mér að vegna vaxtarlags míns sé ég „auðveldari“ kona“
„Kvöldið byrjar vel og það er ótrúlega gaman hjá okkur. Ég er svona tiltölulega nýbyrjuð að spjalla við strák sem mér lýst vel á og var því ekkert með neina löngun í það að vera með þessum mönnum enda voru þeir báðir 10 árum eldri en ég og ekki fannst mér þeir myndarlegir,“ Þetta segir Lesa meira
Kristín Maríella á heima í Singapúr – „Paradís fyrir fólk með börn“
Kristín Maríella er 27 ára víóluleikari og mamma sem búsett er í Singapúr. Í stað þess að verða hljóðfæraleikari að atvinnu eftir nám í Bandaríkjunum ákvað hún að fara allt aðra leið og stofnaði skartgripafyrirtækið Twin Within. Gabriela Líf, bloggari á Lady.is og Bleikt-penni, spjallaði við Krístínu Maríellu: Fljótlega eftir að fyrsta lína Twin Within Lesa meira
Anya Hrund vann sig í gegnum einelti með hjálp tónlistarinnar
Anya Hrund Shaddock frá Fáskrúðsfirði er fyrsti einstaklingurinn til að vera bæði handhafi aðalverðlauna Nótunnar, tónlistarkeppni tónlistarskóla landsins, og sigurvegari Söngvakeppni Samfés, á sama tíma. Þessi fjórtán ára tónlistarsnillingur er að sögn kunnugra jafnvíg á popp og klassík en kennarar hennar eru vissulega í skýjunum yfir árangrinum. Jón Hilmar Kárason gítarleikari segir það mjög óvanalegt Lesa meira
Birna Kristel: „Ég vaknaði og mig langaði að deyja“ – Seinni hluti
„Lífið mitt var svart og hvítt en núna lifi ég í lit. Ég er full af lífi og tilfinningum. Ég lifi í þakklæti. Ég er hætt að reyna að stjórna lífinu, ég get aðeins stjórnað mér sjálfri. Ég geri mistök og leyfi mér að gera þau og reyni að læra af þeim en ekki rakka Lesa meira
Birna Kristel: „Það besta sem mamma gerði fyrir mig var að henda mér út“
„Ef þú leyfir barni að búa heima hjá þér á meðan það er í neyslu, þá ertu að gefa grænt ljós. Alkóhólistar lofa öllu en svíkja allt. Barnið verður að reka sig sjálft á. Það er bara mín skoðun en eflaust margir ósammála mér.“ Þetta segir Birna Kristel, tvítug kona sem hefur játað sig sigraða Lesa meira