María Reyndal fjallar um nauðganir: „Við erum langt frá því að gangast við því hversu almennir þessir glæpir eru og hverjir fremja þá“
Hvað gerist þegar 19 ára menntaskólastrákur er ásakaður um að nauðga stúlku? Hvernig áhrif hefur nauðgun á stúlkuna og fjölskyldu hennar, og hvernig áhrif hefur ásökunin á strákinn og hans nánustu. Þessum spurningum, ásamt fleirum, veltir María Reyndal upp í nýju útvarpsleikriti, Mannasiðir, sem verður frumflutt á Rás 1 á laugardaginn kl. 14. Í leikritinu Lesa meira
Ágústa fékk skilaboð að handan – Byrjuð að gefa út heilunarmyndbönd á ensku
Ágústa Kolbrún Róberts er lesendum að góðu kunn enda hafa heilunarmyndböndin hennar verið vinsæl um nokkurt skeið. Núna er Ágústa byrjuð að gefa út myndbönd á ensku – en skilaboðin eru svipuð og í þeim íslensku, mannbætandi og heilandi. Í samtali við Bleikt segist Ágústa hafa fengið skilaboð að handan um að nú væri rétti Lesa meira
Brynjar léttist um meira en 50 kíló: „Mér leið aldrei vel þegar ég var feitur“
Brynjar Freyr Heimisson segist hafa verið feitur allt sitt líf. Hann varð mest 148 kíló en með því að átta sig á samhengi næringarefna í mataræðinu tókst honum að koma sér niður í 95 kíló. „Ég fæddist frekar þéttur, eins og börn eiga að vera, en það kom fljótlega í ljós að ég var með Lesa meira
Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“
Þær eru vinkonur með áhuga á Júróvisjón keppninni sem verður að teljast yfir meðallagi mikill. Eyrún og Hildur eru konurnar á bak við margar greinarnar sem við á Bleikt höfum birt og tengjast keppninni. Okkur fannst því viðeigandi að spyrja þær nokkurra spurninga og grennslast meðal annars fyrir um ástæður þessa yfirdrifna áhuga á Júróvisjón. Lesa meira
Lilja er listakona með förðunarburstann – Ný förðun daglega í 100 daga
Lilja Þorvarðardóttir er förðunarfræðingur sem útskrifaðist úr Mask makeup academy & airbrush á síðasta ári. Lilja hefur mikla listræna hæfileika og á það til að týna sjálfri sér í listinni sinni. Hún er algjör hrútur, með gríðarlegan athyglisbrest og á það til að fara langt út fyrir ramman þegar hún leikur sér með förðunarburstan. Lilja Lesa meira
Sara greindist 34 ára með krabbamein: „Það er nánast búið að jarða mann við greiningu“
Síðustu mánuðir og ár hafa verið afar viðburðarík hjá Söru Ómarsdóttur og fjölskyldu hennar. Eftir margra ára árangurslausar tilraunir til að eignast annað barn sneru Sara og eiginmaður hennar sér að fósturkerfinu. Ári seinna fengu þau sex daga gamla stúlku í fangið. Ári síðar greindist Sara með krabbamein. Í einlægu viðtali ræðir Sara um baráttuna Lesa meira
Svona getur þú notað mat til að efla kynorkuna! Beta Reynis í Rauða sófanum hjá Röggu E
Næringarþerapistinn og næringarfræðingurinn Beta Reynis mætti í Rauða sófann til Röggu síðastliðinn föstudag. Þar var rætt um hvernig matur og næringarefni geta haft áhrif á kynorkuna og ýmislegt sem tengist kynlífi! Horfðu á allan þáttinn hér:
Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband
Svala okkar allra sem keppir í Eurovision fyrir hönd þjóðarinnar annað kvöld lenti í mjög alvarlegu bílslysi á Reykjanesbrautinni árið 2007. Svala lenti í slysinu ásamt Einari Egilssyni eiginmanni sínum, bræðrum hans og föður þeirra. Slysið setti strik í reikninginn fyrir alla hlutaðeigandi en þau lentu öll á spítala og Einar var þar í fjóra mánuði. Lesa meira
Páll Óskar fagnar: „Ekki ein sekúnda sem ég mundi breyta“
Í dag eru liðin hvorki meira né minna en 20 ár síðan Páll Óskar Hjálmtýsson flutti lagið Minn hinsti dans í aðalkeppni Eurovision í Dublin. Trúið þið þessu? Við hringdum að sjálfsögðu í Palla í tilefni dagsins og spurðum hvað honum væri efst í huga á þessum tímamótum. „Það fyrsta sem kemur upp í hugann Lesa meira
Inga María: „Sjálfsvíg snerta okkur öll“
Inga María Ellertsdóttir er í hópi þeirra sem standa að göngunni Úr myrkrinu í ljósið sem farin verður aðfaranótt laugardags í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Sjálf hefur Inga María lengi barist við kvíða og þunglyndi og gerði tilraun til að svipta sig lífi þegar henni leið sem verst. Í dag líður Lesa meira