Margrét Erla Maack: „Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“
Það má með sanni segja að reykvíska kabarettsenan hafi sprungið út á mettíma síðustu mánuðina. Þrátt fyrir að hafa varla slitið barnsskónum er senan orðin litrík og fjölbreytt og hefur dregið hingað til lands marga heimsfræga listamenn. Þeir sem njóta kabarettsýninga og ærslaláta af ýmsu tagi muna eflaust eftir Skinnsemi, fullorðinssirkúsnum sem spratt upp úr starfi Lesa meira
Dagbjört og félagar fengu nóg af sjoppufæði – Opnuðu matarvagn í Mývatnssveit
Þessa dagana er Dagbjört að hefja sumarævintýri. Hún er að koma sé vel fyrir í bleika hjólhýsinu sínu í Mývatnssveit og er ásamt því á fullu að selja vefjur, kökur og fleiri matvæli út um lúguna á matarvagninum sínum. Á milli þess slakar hún á í jarðböðunum og knúsar hundinn sinn. Bleikt hafði samband við Lesa meira
Sylvía er komin á góðan stað eftir erfiða baráttu við kvíða og þunglyndi – Tekur þátt í Ungfrú Ísland
Sylvía Rún Hálfdanardóttir er átján ára gömul. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún lengi barist við erfiðan kvíða og þunglyndi en er loksins komin á góðan stað í lífinu að eigin sögn og vill sýna fólki að það sé hægt að snúa við blaðinu og sigrast á þessu. Hún ætlar að stíga út fyrir þægindaramman Lesa meira
Sonja Sigríður baráttukona: „Ég næ náttúrulega alltaf að vera með aðeins of mikið á minni könnu“
Sonja Sigríður Jónsdóttir er nemi í sálfræði við Háskóla Íslands. Á veturna vinnur hún sem þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá 1818 en í sumar er hún að starfar hún hjá WOW Air í höfuðstöðvum þeirra. Hún er einnig formaður Animu, félags sálfræðinema við Háskóla Íslands og markaðs- og kynningarstjóri Hugrúnar, geðfræðslufélags. Síðastliðin tvö ár hefur Sonja Lesa meira
Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?
Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira
Stoltur pervert í Rauða sófanum – Ragga spjallar við Óla pollagallamann
Ólafur Guðmundsson kom út úr blætisskápnum með látum árið 2014 þegar hann var viðmælandi minn í viðtali í tímaritinu MAN, sem svo var endurbirt á Kynlífspressunni. Óli hefur áhuga á pollagöllum – með öðrum orðum þá æsa þeir hann kynferðislega – og hann er fjarri því að vera einn í heiminum með viðlíka áhuga. Óli Lesa meira
Sólborg rappari – „Vonandi verður þetta lag hvatning fyrir einhverjar stelpur til að láta vaða“
Tónlistarkonan Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út lag og myndband við það. Lagið heitir Skies in paradise, og er hennar fyrsta lag. Okkur á Bleikt lék forvitni á að vita ýmislegt um þessa tvítugu tónlistarkonu og fengum hana til að svara nokkrum spurningum. Hvernig er samband þitt við tónlist? Að mínu mati er tónlist eitt Lesa meira
Kristínu Helgu finnst þörf á opnari umræðu um kynferðisofbeldi: „Ég mun aldrei fyrirgefa honum en ég lærði að lifa með þessu“ – Seinni hluti
Hér er seinni hluti viðtalsins við Kristínu Helgu Magnúsdóttur. Í gær birtum við fyrri hluta viðtalsins sem er hægt að nálgast hér. „Af hverju ég?“ Kristín fór einu sinni á Stígamót með foreldrum sínum en vildi ekki fara aftur. „Mér fannst eins og ég væri komin inn á einhverja stofnun. Í mínum huga var ekkert Lesa meira
Kristínu Helgu var nauðgað sjö ára af frænda sínum: „Ég vissi það frá fyrsta degi að það myndu allir í minni fjölskyldu trúa mér“
Kristínu Helgu Magnúsdóttur var nauðgað margsinnis af frænda sínum yfir um hálfs árs tímabil þegar hún var sjö ára gömul. Frændi hennar var þá átján ára og er í dag dæmdur barnaníðingur. Kristín sagði fyrst frá ofbeldinu þegar hún var fjórtán ára og í kjölfarið var frændi hennar kærður. Á sama tíma kom í ljós Lesa meira
Bylgja Babýlons býður þjóðinni í afmælisveislu – „Það er erfitt að muna að maður eigi afmæli með adhd“
Hvers konar manneskja heldur upp á afmælið sitt með því að bjóða fólki að stíga á svið til að henda gaman að sér? Jú, manneskja eins og Bylgja Babýlons, uppistandari og ofurkona sem verður þrítug um helgina. Í tilefni afmælisins hefur hún boðið til viðburðar á Húrra!, en viðburðinn kallar hún Þrítugs-Róst Bylgju Babýlons. Þar Lesa meira