fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Viðtöl

Eva Ruza er væmin skellibjalla sem elskar að standa upp á sviði

Eva Ruza er væmin skellibjalla sem elskar að standa upp á sviði

04.09.2017

Eva Ruza ætti að vera flestum íslendingum kunn en hún lifir og hrærist í samfélagsmiðlabransa landsins. Eva hefur margoft verið kynnir á hinum ýmsu viðburðum og er nú á fullu í undirbúningi fyrir Miss Universe Iceland þar sem hún mun valsa um sviðið sem kynnir og stefnir hún á að reyta af sér brandarana. Áhugamál Lesa meira

Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi

Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi

01.09.2017

Hildur Kristín var að gefa út nýtt lag, „Næsta Sumar.“ Hildur samdi lagið og textann með strákunum í StopWaitGo en þetta er í fyrsta skipti sem þau vinna saman. Bleikt spjallaði aðeins við Hildi til að forvitnast um nýja lagið og hvað sé fram undan hjá þessari mögnuðu söngkonu. Um hvað fjallar lagið? „Lagið er beinlínis um svona skemmtilegt sumardjamm sem Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“

Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“

01.09.2017

Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants gaf út sína fyrstu plötu í júní síðastliðnum, „The Retro Mutants.“ Hljómsveitina skipa Bjarki Ómarsson, Viktor Sigursveinsson og Arnar Hólm. „Platan er öll samin með gömlu Retro hljóðunum sem allir þekkja og kynþokkafulla tenór saxófón sólóunum. Þessi plata er samin til að hvetja fólk til að brosa og vekja upp litríka tímabilið,“ sagði Bjarki í samtali við Lesa meira

Gísli og Silja keyrðu sex þúsund kílómetra til þess að verða vitni að sólmyrkvanum

Gísli og Silja keyrðu sex þúsund kílómetra til þess að verða vitni að sólmyrkvanum

26.08.2017

Sólmyrkvinn sem átti sér stað mánudaginn síðasta hefur varla farið framhjá mörgum en fjallað hefur verið um hann í fréttum út um allan heim og myndir af honum verið sýndar á flestum miðlum landsins. Parið Gísli og Silja létu sér þó ekki nægja að fá einungis að sjá myndir af sólmyrkvanum heldur gerðu þau sér Lesa meira

Snapchat stjarnan Patrekur Jaime spennir bogann hátt inn í framtíðina

Snapchat stjarnan Patrekur Jaime spennir bogann hátt inn í framtíðina

17.08.2017

Á dögunum mælti ég mér mót við eina af skærustu Snapchat og samfélagsmiðlastjörnum Íslands. Ég er nokkuð viss um að allir sem hafa gaman af því að fylgjast með snöppurum, og þá sér í lagi yngri kynslóðin, hafi heyrt um hann. Ég er forvitin að eðlisfari og hlaut það sjálfsagt í vöggugjöf, svo forvitnin rak Lesa meira

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

11.08.2017

Óprúttinn aðili reyndi að hafa fé af íslenskri konu sem hann kynntist gegn stefnumótaforritið Tinder. Konan vill ekki koma fram undir fullu nafni en kallar sig Gígí og ræddi við blaðamann Bleikt um málið. Hún varar aðra við slíkum svindlum á samfélagsmiðlum og bendir fólki á að vera vakandi fyrir vísbendingum um slíkt sé að ræða. Gígí Lesa meira

Karen Hrund er ólétt aðeins 15 ára: Móðurhlutverkið, fordómar, gleði og ljót skilaboð

Karen Hrund er ólétt aðeins 15 ára: Móðurhlutverkið, fordómar, gleði og ljót skilaboð

24.07.2017

Karen Hrund er 15 ára og hefur nýlokið grunnskólagöngu sinni. Hún er búsett á Akureyri og er í sambandi með Ómari Berg, 21 árs. Saman eiga þau von á barni og er Karen komin 35 vikur á leið. Bleikt fékk Karen í viðtal til að ræða um meðgönguna, verðandi mæðrahlutverk og fordómana sem hún hefur Lesa meira

Ragnar gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband – Lærði að teikna upp á eigin spýtur

Ragnar gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband – Lærði að teikna upp á eigin spýtur

13.07.2017

Ragnar Jónsson var að gefa út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband og er óhætt að segja að þetta sé ekki hefðbundið tónlistarmyndband eins og þau sem við erum vön að sjá. Ragnar teiknaði myndbandið en lagið fjallar um að maður eigi að elta draumana sína og ekki gera það sem maður elskar ekki. Ragnar er Lesa meira

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

23.06.2017

Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira

„Zero waste“ blæðingar – Gætir þú hætt að nota túrtappa og dömubindi?

„Zero waste“ blæðingar – Gætir þú hætt að nota túrtappa og dömubindi?

20.06.2017

Ég er ekki góð í tölulegum staðreyndum en ég veit að kona sem notar einnota túrtappa eða dömubindi í hvert skipti sem hún fer á túr framleiðir ansi mikið af rusli yfir ævina. Ókei, við framleiðum flest ansi mikið af rusli en mér hefði aldrei dottið í hug að það gæti verið svona auðvelt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af