fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Viðtöl

Eva Ruza situr fyrir svörum: Frækinn flækjufótur sem elskar allt sem glitrar

Eva Ruza situr fyrir svörum: Frækinn flækjufótur sem elskar allt sem glitrar

08.12.2017

Eva Ruza, mamma, eiginkona, og allskonar multitasker er nýkomin úr dásamlegri ferð til Miami með hennar heittelskaða þar sem hún sá um að vera aðstoðarbílstjóri með GPS-ið. „Við erum heppin að hafa komist óhult milli staða eftir mjög skrautlegar leiðbeiningar aðstoðarbílstjórans. Ég held samt að ég hafi náð að útskrifast en það tók verulega á Lesa meira

Patrekur Jaime situr fyrir svörum: Drottning sem lifir lífinu og grætur yfir að þurfa að taka strætó

Patrekur Jaime situr fyrir svörum: Drottning sem lifir lífinu og grætur yfir að þurfa að taka strætó

06.12.2017

Patrekur Jaime er samfélagmiðlaáhrifavaldur sem er bara að lifa lífinu. Hann er á fullu að undirbúa næsta ár þar sem hann er með mörg og stór verkefni í byrjun ársins og að vinna. „Ég elska að bara hafa gaman, vera með vinum og njóta,“ segir Patrekur Jaime, sem svarar spurningum Bleikt. Persónuleiki þinn í fimm Lesa meira

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

06.12.2017

Sigga Dögg kynfræðingur býður í desember upp á kynfræðslujóladagatal á Facebooksíðu sinni. „Mér finnst svo gaman í dag að það eru allir með dagatal,“ segir Sigga Dögg. „Þegar maður finnur ekki tíma til að ræða málin, af hverju er þá ekki fínt að nýta tímann núna fram að jólum til að ýta aðeins við manni. Lesa meira

Hrönn Bjarna situr fyrir svörum: Tryllt jólabarn sem var líklega páfagaukur í fyrra lífi

Hrönn Bjarna situr fyrir svörum: Tryllt jólabarn sem var líklega páfagaukur í fyrra lífi

05.12.2017

Hrönn Bjarna er 31 árs, býr í Kópavogi með manninum sínum, Sæþóri sem er lögmaður, dóttur þeirra Emblu Ýr sem er tíu mánaða og hundinum Gizmó. Hrönn er með MS gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hún er líka bloggari á fagurkerar.is og með opið snapchat: hronnbjarna. „Ég er búin að vera í fæðingarorlofi allt þetta Lesa meira

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

04.12.2017

Hrefna Líf Ólafsdóttir á mann sem hún kallar ,,Húshjálpina” og barn sem er að verða 1 árs og heitir Jökull Dreki, en er þó oftast kallaður bara Dreki. Hrefna Líf keyrir eigin leigubíl og stefnir á nám eftir áramót eftir að hafa verið í smá fæðingarorlofi. „Ég segi smá fæðingarorlofi þar sem að fyrstu sex Lesa meira

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

28.11.2017

Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

27.11.2017

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu Lesa meira

Valli í 24 Iceland – „Allt sem ég geri hefur gengið betur eftir að dóttir mín fæddist“

Valli í 24 Iceland – „Allt sem ég geri hefur gengið betur eftir að dóttir mín fæddist“

25.11.2017

Valþór Örn Sverrisson elskar úr og segist úra perri, enda fékk hann snemma áhuga á úrum þegar hann aðstoðaði úrsmiðinn afa sinn í verslun hans. Valli, eins og hann er jafnan kallaður, lítur á úr frekar sem skart og hannar hann í dag úr í eigin fyrirtæki, 24 Iceland, en úrin hans eru gríðarlega vinsæl Lesa meira

Snapchat parið sem felldi hugi saman eftir gott shout out – Tinna Bk og Gói Sportrönd eru alsæl með hvort annað, þola ekki drama og taka sig ekki of hátíðlega

Snapchat parið sem felldi hugi saman eftir gott shout out – Tinna Bk og Gói Sportrönd eru alsæl með hvort annað, þola ekki drama og taka sig ekki of hátíðlega

31.10.2017

  Ég mælti mér mót einn kaldan, en fallegan dag í október við Snapchatparið Tinnu Björk Kristinsdóttur og Ingólf Grétarsson, eða tinnabk og goisportrond eins og þau heita á Snapchat. Með þeim í för var lítil og krúttleg dóttir Tinnu, hún Helena Ósk, en henni bregður oft fyrir á snappi þeirra beggja og er nauðalík Lesa meira

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

27.10.2017

Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af