Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?
Ég verð að viðurkenna að ég á fleiri varaliti en ég þarf nauðsynlega. Mér finnst varalitur yfirleitt bráðnauðsynlegur til að fullkomna útlitið – eins og skartgripur eða flúr. Líklega gæti ég séð öllum kvenkyns íbúum Skólavörðustígs (þar sem ég bý) fyrir varalit í að minnsta kosti mánuð – og ég er alltaf að finna eitthvað Lesa meira
Prjónaárið 2017 leggst vel í íslenska prjónara!
Prjón er hobbý sem á það til að taka dálítið yfir líf fólks sem byrjar á því. Möguleikarnir í prjóni eru endalausir og alltaf hægt að finna eitthvað nýjar útfærslur og aðferðir. Það er eitthvað ótrúlega nærandi við að skapa eitthvað áþreifanlegt með höndunum – eitthvað sem er mjúkt og hlýjar og gleður. Við ákváðum Lesa meira
Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla
Þeir eru ekki bara ljúffengir með hvítlaukssmjöri og glasi af Chardonnay – sniglar gætu falið í sér lykilinn að ævarandi æsku og frísklegu útliti húðarinnar! Það er slímið sem sniglarnir búa til sem hefur verið notað í æ ríkara mæli í snyrtivörur upp á síðkastið – að sögn aðdáenda þess með undraverðum árangri. Hrafnsunna Ross býr með Lesa meira