fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Viðtöl

Fór í splitt í Leifsstöð – Ferðalangar ráku upp stór augu – Stephen West er lentur

Fór í splitt í Leifsstöð – Ferðalangar ráku upp stór augu – Stephen West er lentur

01.02.2017

Stephen West, prjónarokkstjarna, er án efa einn litríkasti tengdasonur Íslands. Hann er mættur aftur til landsins, eins og ferðalangar í Leifsstöð tóku eftir í morgun. Stephen mun dvelja meira og minna á Íslandi næstu tvo mánuðina – en hann elskar land og þjóð og fær hreinlega ekki nóg af því að drekka í sig innblástur, Lesa meira

„Ég verð klökkur núna við að skrifa þetta“ – Árni Björn komst í hann krappan á fjalli í gær

„Ég verð klökkur núna við að skrifa þetta“ – Árni Björn komst í hann krappan á fjalli í gær

01.02.2017

Árni Björn Helgason á það til að þvælast um landið með kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum, enda rekur hann fyrirtækið Production Service Iceland. Í gær var hann á ferðinni í Reykjadal með tökulið frá Japan og komst heldur betur í hann krappan. „Það vildi ekki betur til að ég datt á ís og reif vöðva í Lesa meira

Stella Björt fær innblástur frá Instagram og fólki út á götu

Stella Björt fær innblástur frá Instagram og fólki út á götu

21.01.2017

Stella Björt Bergmann er verslunarstjóri Spúútnik Kringlunni ásamt því að hún tekur að sér ýmis stílistaverkefni. Í haust kláraði hún sitt fyrsta ár í viðskiptafræði í fjarnámi við Háskólan á Akureyri. Hún ætlar að taka sér pásu þar til næsta haust og ætlar að skipta yfir í fjölmiðlafræði, en áhugasvið hennar liggur meira í þá Lesa meira

Íslenskar húðvörur úr salti – Sjálfbærar og handgerðar

Íslenskar húðvörur úr salti – Sjálfbærar og handgerðar

12.01.2017

Angan er íslenskt, sjálfbært og handgert húðvörumerki, sem er til húsa á Nýbýlaveginum í Kópavogi. Aðstaðan, þar sem allt gerist, er í bakherbergi hjá sölturunum í Saltverki, enda er aðalhráefnið salt sem verður umfram í framleiðslu Saltverks. Eigendur og hugmyndasmiðir Angan eru Theodóra Mjöll Skúladóttir og Íris Ósk Laxdal. „Markmið okkar er að vinna með Lesa meira

Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar

Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar

11.01.2017

Þetta er hún Borgþóra Bryndís Þórðardóttir sem fæddist þann 22. ágúst 2016. Þessi smáa stúlka er með hárprúðari börnum sem við á Bleikt höfum augum litið. Við vorum því afskaplega kát að fá að deila myndum af henni með lesendum Bleikt. Erna Björg Gylfadóttir, mamma Borgþóru Bryndísar, segir í spjalli við Bleikt að sjálf hafi Lesa meira

Manuela Ósk blómstrar í L.A. – Komin á heiðurslista vegna góðra einkunna!

Manuela Ósk blómstrar í L.A. – Komin á heiðurslista vegna góðra einkunna!

10.01.2017

Manuela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning, fyrirsæta og allsherjar athafnakona, hefur dvalið í Los Angeles að undanförnu. Hún stundar þar nám við Fashion Institute of Design and Merchandising og vinnur að gráðu í samfélagsmiðlum (Social Media). Það gengur ljómandi vel hjá Manuelu en á dögunum hlotnaðist henni sá mikli heiður að komast á Honor Roll vegna góðra Lesa meira

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

10.01.2017

„Upphafið á þessri tengingu milli prjónaskapar og sjósunds má rekja til ársins 2013 en þá héldum við prjónahönnunarkeppni með lopasundfötum. “ Svona byrjar spjall mitt og nöfnu minnar Ragnheiðar Valgarðsdóttur, en ég ákvað að hafa samband við hana eftir ábendingu um facebook hópinn Sjávarhiti – hekl og prjón. Það virðist vera einhver dularfullur strengur milli Lesa meira

Sara er nýr snappari – Hyggst nota það til að minnka fordóma í garð Araba

Sara er nýr snappari – Hyggst nota það til að minnka fordóma í garð Araba

09.01.2017

Nýr snappari, Sara Mansour, er tuttugu ára stelpa sem ákvað að opna snapchattið sitt þegar hún komst að því að hún hefði hlotið inngöngu í úrvalsháskola í Kaíró, Egyptalandi. „Mig langaði að leyfa fólki að fylgjast með þegar ég færi út í janúar og mögulega að nota snappið til að minnka fordóma í garð araba,“ Lesa meira

„Hvernig væri líf mitt öðruvísi ef ég myndi gera allt sem mig langaði til?“ – Helgi stendur fyrir mannbætandi fyrirlestraröð

„Hvernig væri líf mitt öðruvísi ef ég myndi gera allt sem mig langaði til?“ – Helgi stendur fyrir mannbætandi fyrirlestraröð

06.01.2017

Margir nota tækifærið um áramót til að snúa lífi sínu til betri vegar með einum eða öðrum hætti. Þeir sem ætla að huga bæði að líkama og sál ættu að kynna sér fyrirlestraröðina Aðeins það besta 2017, sem Helgi Jean Claessen stendur fyrir ásamt fleirum laugardaginn 14. janúar. Á dagskrá eru athyglisverðir fyrirlestrar sem eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af