fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Viðtöl

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

12.02.2017

Læknirinn í eldhúsinu, öðru nafni Ragnar Freyr Ingvarsson, hefur fangað hug og hjörtu íslenskra matgæðingar með dásamlegum uppskriftum undanfarin misseri. Hann gaf líka út vinsælar matreiðslubækur með uppskriftum sínum, og heldur úti skemmtilegu og fróðlegu matarbloggi. Nú er hann að byrja með sjónvarpsþætti á ÍNN og okkur á Bleikt þótti full ástæða til að fá hann Lesa meira

Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“

Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“

10.02.2017

Guðrún Ýr er ung og upprennandi söngkona úr Mosfellsbæ. Hún gaf í dag út sitt fyrsta lag sem ber titilinn Ein og er greinilegt að þarna er á ferðinni listamaður sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Guðrún er 21 árs gömul og stundar nám í söng og píanóleik. Bleikt hafði samband við Guðrúnu Lesa meira

Ertu með frábæra hugmynd – Vantar þig pening til að framkvæma hana?

Ertu með frábæra hugmynd – Vantar þig pening til að framkvæma hana?

10.02.2017

Styrkir til atvinnumála kvenna hafa verið veittir síðan 1991 og eru ætlaðar konum eða fyrirtækjum í meirihlutaeigu kvenna (51%). Allar konur sem búa yfir viðskiptahugmynd eða verkefni sem uppfyllir skilyrði um eignarhald, nýnæmi og atvinnusköpun geta sótt um. Við á Bleikt erum sjúk í að sjá konur koma frábærum hugmyndum í framkvæmd. Við ákváðum þess Lesa meira

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

08.02.2017

Sól Hilmarsdóttir stundar nám í myndskreytingu við Leeds College of Art. Hún vakti athygli okkar á Bleikt vegna verkefnis sem var hluti af BA ritgerð hennar þar sem hún skoðar nauðgunarmenningu í poppkúltúr. Með ritgerðinni varnn hún sjálfstætt myndskreytt verk, nútímaútgáfu af ævintýrinu um Þyrnirós. Við fengum að heyra meira um verkefnið. „Bókin sjálf fjallar Lesa meira

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

08.02.2017

Fyrir þremur árum hreinsaði Sara María Júlíudóttir til í lífi sínu. „Ég tók þá ákvörðun að taka út það sem greinilega þjónaði mér ekki á sem bestan hátt eins og sykur, hveiti, kaffi, áfengi og fréttamiðla. Þegar maður býr til pláss fyrir eithvað nýtt myndast tækifæri sem maður vissi ekki af,“ segir Sara María í Lesa meira

Ragga Eiríks fer í ballett – „Ég efast ekki um að glæsileiki yfirborðsins hafi einhvern tíma verið meiri“

Ragga Eiríks fer í ballett – „Ég efast ekki um að glæsileiki yfirborðsins hafi einhvern tíma verið meiri“

06.02.2017

Hvernig dettur 45 ára gamalli þriggja barna ömmu í góðum holdum í hug að draga fram eldgamla útslitna ballettskó og skella sér í balletttíma? Já, nú klórið þið ykkur eflaust í hausnum. En þetta gerði ég um daginn, eftir að gömul og góð vinkona mín, Ylfa Edith Jakobsdóttir, deldi því á facebook að hún væri Lesa meira

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

04.02.2017

Helga Gabríela Sigurðardóttir er kokkanemi á Vox, en þessa dagana nýtur hún þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum honum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Hún á líka yndislegan mann sem hún er ástfanginn af upp fyrir haus og elskar að elda fyrir. Helga útskrifaðist úr listnámi í Fjölbrauðaskólanum í Garðabæ og fór Lesa meira

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

04.02.2017

Anna Tara Andrésdóttir vaknaði einn morgunn í vikunni, og eins og oftar var túrblettur í lakinu hennar. Hann er nú orðinn að listaverki! Við ákváðum að hafa samband við Önnu Töru og ræða þetta ágæta listaverk í þaula – já og fyrirbærið túr. „Til að byrja með ætlaði ég ekki að búa til neitt listaverk, Lesa meira

Eva Sjöfn og Baldur telja mikilvægt að sinna líðan nýbakaðra feðra – Bjóða HAM námskeið

Eva Sjöfn og Baldur telja mikilvægt að sinna líðan nýbakaðra feðra – Bjóða HAM námskeið

01.02.2017

Tveir meistaranemar í klínískri sálfræði í Háskólanum í Reykjavík, Eva Sjöfn Helgadóttir og Baldur Hannesson, hafa sett í gang spennandi verkefni sem tengist feðrum ungra barna og hugrænni atferlismeðferð, sem oftast er kölluð HAM. Blaðakona ákvað að heyra í þeim og kanna hvað þeim gengur til með uppátækinu. „Við erum að rannsaka hvort að feður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af