fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Viðtöl

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

25.02.2017

Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um er að ræða þáttinn Ískisur sem hóf nýlega göngu sína á Alvarpinu. Við á Bleikt einhentum okkur í að ná Lesa meira

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

24.02.2017

Sara Marti Guðmundsdóttir er leikstjóri Núnó og Júníu en hún er er einnig höfundur verksins ásamt Sigrúnu Huld Skúladóttur. Sara er best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sara-marti-best-i-ad-vera-mamma-en-hraeddust-vid-sambond-og-ad-fljuga[/ref]

Að fá sér flúr í útlöndum! – Reynsla Beggu frá Los Angeles

Að fá sér flúr í útlöndum! – Reynsla Beggu frá Los Angeles

24.02.2017

„Ég var í miðjum klíðum að skipuleggja fjölskylduferð til Los Angeles þegar ég áttaði mig á því að þar hlyti að leynast fjöldinn allur af góðum húðflúrurum,“ segir Bergljót Björk, en hún er hægt og rólega að safna flúrum á vinstri handlegg og segir að tilhugsunin hafi sannarlega kveikt í ímyndunaraflinu. Við ákváðum að heyra Lesa meira

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

24.02.2017

Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem kollegar mínir á DV tóku við mig í tilefni fyrsta þáttarins sem verður frumsýndur í kvöld kl. 21.30 á ÍNN en eftir það Lesa meira

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

24.02.2017

Á dögunum hófu Samtökin ’78 samstarf við Tjörnina, frístundamiðstöð ungs fólks í Reykjavík. Sólveig Rós er fræðslustýra S78 og við ákváðum að heyra í henni um starf samtakanna með ungu fólki. Sólveig tók við embætti fræðslustýru í október en fram að þeim tíma hafði hún sinnt ýmsum sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið, svo sem með ungliðahreyfingu samtakanna, sem jafningjafræðari Lesa meira

Vinnubrjálaða, en þó geðprúða, nautnamanneskjan Lóa Pind á ferð og flugi

Vinnubrjálaða, en þó geðprúða, nautnamanneskjan Lóa Pind á ferð og flugi

23.02.2017

Þið þekkið hana Lóu Pind. Hún er konan sem færði okkur sjónvarpsseríur eins og Tossana, Múslimana okkar og Bara geðveik, svo fátt eitt sé nefnt. Lóa er hvergi nærri hætt, en þessa dagana vinnur hún að nýrri þáttaröð sem hefur vinnuheitið Hvar er best að búa? Hún er nýlent á skerinu eftir að hafa þvælst Lesa meira

Stelpurnar í RVKfit eru róttækar í Meistaramánuði: „Við erum að vinna að markmiðum okkar sem hópur“

Stelpurnar í RVKfit eru róttækar í Meistaramánuði: „Við erum að vinna að markmiðum okkar sem hópur“

21.02.2017

Hópurinn RVKfit samanstendur af sjö ungum konum sem hafa ótrúlega mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl en þær deila hvatningu, æfingum,  uppskriftum og góðum ráðum með sínum fylgjendum. Þær eru virkar á Snapchat (RVKfit) og svo voru þær einnig að stofna skemmtilega Facebook síðu.  Meðlimir RVKfit eru Birgitta Líf Björnsdóttir, Helga Diljá Gunnarsdóttir, Hrönn Gauksdóttir, Ingibjörg Lesa meira

Lína Birgitta eyðir meiri tíma með fjölskyldunni í Meistaramánuði: „Það á til að gleymast þegar það er mikið að gera hjá mér“

Lína Birgitta eyðir meiri tíma með fjölskyldunni í Meistaramánuði: „Það á til að gleymast þegar það er mikið að gera hjá mér“

20.02.2017

Þjálfarinn, bloggarinn og hönnuðurinn Lína Birgitta er ótrúlega hvetjandi á Snapchat og er dugleg að ræða í einlægni um hin ýmsu málefni tengdum líkamlegri og andlegri heilsu. Lína Birgitta hefur staðið við öll sín markmið í Meistaramánuði nema eitt.   Af hverju tekur þú þátt í Meistaramánuði? „Mér finnst gaman að setja mér markmið og Lesa meira

Ásdís Inga setti markmið tengd andlegri heilsu í Meistaramánuði: „Ég tek einn dag í einu“

Ásdís Inga setti markmið tengd andlegri heilsu í Meistaramánuði: „Ég tek einn dag í einu“

19.02.2017

Ásdís Inga Haraldsdóttir er þjálfari og móðir en hún er ótrúlega hvetjandi og jákvæð á Snapchat. Ásdís Inga hefur sjálf náð ótrúlega flottum árangri en í Meistaramánuði setur hún sérstaka áherslu á andlega vellíðan. Við fengum að heyra meira um hennar Meistaramánuð. Af hverju tekur þú þátt? „Ég tek þátt í meistaramánuði vegna þess að Lesa meira

Dagbjört Eilíf og Aron elska að taka myndir og skoða heiminn saman: „Gætum eiginlega ekki hugsað okkur að vinna án hvors annars“

Dagbjört Eilíf og Aron elska að taka myndir og skoða heiminn saman: „Gætum eiginlega ekki hugsað okkur að vinna án hvors annars“

15.02.2017

Hjónin Dagbjört Eilíf og Aron hafa vakið athygli á Instagram fyrir fallegar myndir. Þau halda líka úti bloggi en eru auk þess verslunarstjórar á kaffihúsi. Það er líka ekki mikið um parablogg hér á landi og ekki algengt að par séu með sameiginlegt Instagram. Þess á milli sinna þau tilfallandi ljósmynda- og myndbandsverkefnum sem detta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af