Birna Magg notar eingöngu „cruelty free“ snyrtivörur: „Ferlið er bara spennandi, enda nóg af vörum í boði“
Birna Jódís Magnúsdóttir, eða Birna Magg eins og hún er betur þekkt, tók nýverið þá ákvörðun að skipta yfir í aðeins „cruelty free“ (CF) snyrtivörur. Birna er útskrifaður förðunarfræðingur og með stóran fylgjendahóp á bak við sig á samfélagsmiðlum. Hún komst í topp fimm í NYX Nordic Face Awards sem er magnaður árangur og hjálpaði Lesa meira
Núvitund í kynlífi og kynverukikk í klæðaskiptum – Rauði sófinn – annar þáttur í heild sinni
Annar þáttur Rauða sófans var frumsýndur á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Tveir góðir gestir komu í sófann til Röggu. Í fyrsta lagi er það Ásdís Olsen sem ræðir um mindfulness og kynlíf og í síðari hluta þáttarins kíkir hún Donna í heimsókn. Donna svarar yfirleitt nafninu Þórður, en stundum klæðir hann sig í kvenföt og breytist Lesa meira
Bryndís og ofbeldið – Viðtalið í heild sinni – „Ég held mig í sannleika og heiðarleika og er þess vegna ekki hrædd“
Þú þekkir til manns sem beitir konur líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hann er kannski myndarlegur, og úr fjarlægð hefur hann ákveðinn sjarma. Svo fréttir þú af ofbeldi og ofsóknum hans gegn konum. Ekki bara einni konu heldur mörgum. Hvað hugsar þú? Var hann með áfengisvandamál, eða voru þessar konur kannski geðveikar eða óvenjulega pirrandi? Gæti Lesa meira
Bryndís segist ekki vera sú eina sem varð fyrir ofbeldi – „Ég veit hvernig er að vera í þessari stöðu í klóm hans“
Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona bjó um þriggja ára skeið við andlegt og líkamlegt ofbeldi. Hún ákvað að stíga fram og segja sögu sína – og hefur gert það í fyrirlestrum, uppistandi og leikverki. Frásöginin er hluti af hennar eigin bata og heilun. Fyrri hluta viðtalsins við Bryndísi má lesa hér. Ástin ólýsanleg í upphafi Lesa meira
Þórdís Nadia – „Náttúrulega falleg og hef ekki þörf fyrir að stríla mig upp “
Þessi kona segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru. Hún er líka mislynd – en á sama tíma sjúklega skemmtileg, eins og allir vita sem hafa lært magadans hjá henni í Kramhúsinu. Þórdís Nadia Semichat vinnur annars á daginn sem textasmiður hjá Íslensku auglýsingastofunni og sum kvöld dansar hún og glensar með snillingunum í Reykjavík Lesa meira
Lilja Þorvarðardóttir: Les Hobbitann, skilur ekki Twitter og vill hitta Jennu Marbles
Lilja Þorvarðardóttir er stoltur Mosfellingur og starfar sem „free lance“ förðunarfræðingur. Hún vinnur einnig í hlutastarfi í snyrti- og förðunarbúð til að næla sér í aukapening. Það er nóg að gera hjá Lilju, en það mætti segja að hún sé stanslaust að vinna. Hún er búin að vera á fullu í förðun og taka að Lesa meira
Bryndís Ásmundsdóttir bjó við ofbeldi – „Ég segi frá því það er hluti af minni heilun og mínum bata“
Þú þekkir til manns sem beitir konur líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hann er kannski myndarlegur, og úr fjarlægð hefur hann ákveðinn sjarma. Svo fréttir þú af ofbeldi og ofsóknum hans gegn konum. Ekki bara einni konu heldur mörgum. Hvað hugsar þú? Var hann með áfengisvandamál, eða voru þessar konur kannski geðveikar eða óvenjulega pirrandi? Gæti Lesa meira
Freydís fékk pönnukökur á Bessastöðum
„Þann 28. febrúar var dagur sjaldgæfra sjúkdóma haldinn um allan heim. Við Freydís erum í félaginu Einstök börn. Það félag er fyrir þau sem greinast með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæfar fatlanir. Dísin mín er með sjaldgæfa fötlun. Síðast þegar ég vissi eru aðeins 19 einstaklingar hér á landi með Williams heilkenni eins og hún. Freydís Borg Lesa meira
Steini Glimmer – „Með fullt af ADD og ADHD og stútfullan haus af hugmyndum“
Steini Glimmer er ekki týpan sem situr auðum höndum. Hann rekur fataverslunina Steini á Skólavörðustíg, þar sem hann selur meðal annars sitt eigið tískumerki, og svo er hann með gistiheimilið Reykjavík Rainbow á besta stað í 101. Við píndum Steina til að setjast niður í nokkrar mínútur og svara spurningum fyrir lesendur Bleikt. Það tókst Lesa meira
Steinunn í Amabadama – Syngjandi danskennari sem googlar oft plottið í bíómyndum!
Steinunn Jónsdóttir er búin að vera önnum kafin að undanförnu við undirbúning tónleika Amabadama og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem eru í Hörpu í kvöld. Þar mun hún stíga á svið sjálfrar Eldborgar, ásamt Sölku Sól og Gnúsa Yones, og flytja dillandi reggae-tónlist með fulltyngi klassískra hljóðfæra. Við fengum að forvitnast aðeins um Steinunni fyrir lesendur Bleikt. Lesa meira