Draumur Inklaw-pilta um Justin Bieber rættist – RFF 2017
Inklaw Clothing var stofnað 2014 af nokkrum vinum í Reykjavík. Fötin þeirra eru í afslöppuðum götustíl og undir áhrifum hip-hop menningar. Inklaw er eitt merkjanna sem tekur þátt í Reykjavík Fashion Festival næstu helgi í Hörpunni. Við fengum Guðjón Geir Geirsson, einn aðstandenda Inklaw til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt. Gjörið svo vel! Lesa meira
María – „Hann lamdi mig bara nokkrum sinnum þegar ég var ólétt“
„Það er svo merkilegt að ég man ekki eftir einu einasta svefnherbergi sem við áttum.Við bjuggum saman á óteljandi stöðum, enda var mjög mikilvægt fyrir hann að slíta markvisst á öll tengsl þar sem ég var farin að festa rætur.“ Gloppur í minni eru algengar meðal einstaklinga sem hafa upplifað ofbeldi og tengist oft einhverju Lesa meira
Magnea hlakkar til að sjá öll litlu atriðin smella – RFF 2017
Magnea Einarsdóttir er fatahönnuðurinn á bak við merkið MAGNEA sem er eitt þeirra sem við fáum að sjá á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu næstu helgi. Magnea hefur vakið athygli fyrir nýstárlega efnishönnun og notkun á íslensku ullinni. Sýning Magneu er í Silfurbergi / Hörpu á föstudagskvöldið kl. 21. Eins og aðrir hönnuðir sem taka Lesa meira
Ragnheiður – „Mig langar að fyrirgefa gerendum mínum, alla vega í hópnauðguninni“
Í næstum 26 ár hefur Ragnheiður Helga Bergmann Hafsteinsdóttir glímt við afleiðingar kynferðisofbeldis. Hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún lenti í grófri líkamsárás og hópnauðgun af hálfu 5 manna. Ári síðar var henni nauðgað af kunningja sínum á Þjóðhátíð í Eyum. Umfjöllun fjölmiðla um bókina Handan fyrirgefningar eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Lesa meira
Ásdís Guðný undirbýr sig og heimilið fyrir komandi barn: „Ég reyni bara að vera mitt besta eintak“
Ásdís Guðný Pétursdóttir er verðandi móðir búsett í Mosfellsbæ. Áður en hún varð ólétt starfaði hún sem flugfreyja hjá WOW Air en upp á síðkastið hefur hún verið að undirbúa sig og heimilið fyrir komandi barn. Fjölskyldan er Ásdísi mjög kær og nýtur hún þess að eyða dýrmætum tíma með henni. Hún hefur áhuga á Lesa meira
„Berfætt í ballerínuskóm, sama hvernig veðrið er“ – Sigrún Jóns ætlar ekki að láta sér leiðast í lífinu
Sigrún Jónsdóttir er hress Snappari og lífsnautnakona. Hún er einn æstasti Justin Bieber aðdáandi landsins, pistlahöfundur og húmoristi, og er nýflutt í sjúklega sætt smáhýsi við Þingvallavatn – fjarri glaum og glysi miðborgarinnar sem hún hefur lifað og hrærst í undanfarin ár. Við fengum Sigrúnu til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur! Gjörðu svo vel Lesa meira
Hálfberir karlmenn á Esjunni – Sölvi Tryggva: „Kuldinn styrkir mann“
Það vakti athygli okkar fyrir helgina að fjölmiðlamaðurinn og sjálfsræktargúrúinn Sölvi Tryggvason birti mynd af sér og þremur öðrum reffilegum herramönnum fáklæddum uppi á Esju. Sölvi kallar nú ekki allt ömmu sína, og það gera vinir hans Helgi Jean Claessen, Sölvi Avo Pétursson og Vilhjálmur Andri Einarsson ekki heldur – en þeir eru hinir garparnir á Lesa meira
Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“
Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira
Ólafur á kærustu – Hún er gift öðrum manni – „Upplifði þetta eins og frelsun“
Ólafur er verkamaður (hann heitir reyndar ekki Ólafur). Hann er skeggjaður og grannvaxinn, augun falleg og brosið líka. Við mæltum okkur mót heima hjá honum í nágrenni Reykjavíkur og hann bauð upp á kaffi og kleinur. Stofan er notaleg en eldhúsið í piparsveinalegara lagi. Við komum okkur fyrir í stofunni. Gufan ómar úr útvarpinu inni Lesa meira
Arnar og Rakel – Samrýmd og með Celine Dion á heilanum!
Arnar og Rakel eru oft nefnd í sömu andrá, en þau eru eini dúettinn í úrslitum Söngvakeppninnar þetta árið. Lagið þeirra Again, verður flutt á sviði Laugardalshallarinnar í kvöld ásamt hinum sex sem keppa til úrslita. Þó að þau séu sjúklega samhæfð eru þau ekki sama manneskjan en okkur tókst að fá þau til að svara Lesa meira