fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Viðtöl

Bryndís Ásmunds – Bláklædd með sódavatn og Amy Winehouse á fóninum

Bryndís Ásmunds – Bláklædd með sódavatn og Amy Winehouse á fóninum

12.04.2017

Hvað gerir hluti að okkar uppáhalds… hvers vegna verður einhver matur að uppáhalds, og hvers vegna höldum við meira upp á einn lit en annan? Jú svarið liggur líklega í tilfinningum. Ef við höfum verið sérdeilis heppin eða hitt skemmtilegt fólk þá daga sem við höfum skartað gulum jakkafötum eða kjól, er líklegra að sá Lesa meira

Pétur Örn (Jesú) sýnir á sér beran rassinn á Snapchat

Pétur Örn (Jesú) sýnir á sér beran rassinn á Snapchat

08.04.2017

Hann er kenndur við frelsaran sjálfan, Jesúm, en viðurnefnið er tilkomið vegna hlutverks hans í söngleiknum Jesus Christ Superstar, sem sýndur var í Borgarleikhúsinu árið 1995. Svo sannarlega örlagaríkt, því Pétur Örn Guðmundsson verður líklega þekktur sem Pétur Jesú þar til hann andast á krossinum … já eða einhvern veginn öðruvísi. Pétur er vinsæll snappari, Lesa meira

„Hundar eru gríðarlega góður felagsskapur“ – Damian Davíð vill bæta aðstæður hundaeigenda á Íslandi

„Hundar eru gríðarlega góður felagsskapur“ – Damian Davíð vill bæta aðstæður hundaeigenda á Íslandi

07.04.2017

Damian Davíð er mikill áhugamaður um hunda. Það er ekki annað hægt að segja en að hundar séu hans ástríða í lífinu. Hann hefur ákveðið að bjóða sig fram í stjórn Hundaræktarfélags Íslands. Við ákváðum að heyra aðeins í Damian og forvitnast um áhuga hans á hundum og ástæðuna fyrir því að 22ja ára strákur Lesa meira

Ágústa Kolbrún heldur áfram að heila píkuna

Ágústa Kolbrún heldur áfram að heila píkuna

05.04.2017

Ágústa Kolbrún Roberts er komin heim eftir nokkurra mánaða dvöl í Guatemala meðal andlegra iðkenda, frumskógardýra, hippa og tantra-meistara. Hún er að sjálfsögðu eins og útsprungið blóm eftir dvölina og uppfull af nýrri visku og hugmyndum. Í þessu myndbandi spjalla Ágústa og Graell, ein af kennurum hennar, um píkur og ýmislegt fleira. Horfið og lærið! Lesa meira

Hundur Elvars og Tönju er með yfir tíu þúsund fylgjendur á Instagram

Hundur Elvars og Tönju er með yfir tíu þúsund fylgjendur á Instagram

05.04.2017

Instagram stjarnan og hundurinn Bee er með yfir tíu þúsund fylgjendur á Instagram. Eigendur hennar, Elvar Andri og Tanja Elín fengu hana í október 2015, en hún fæddist 28. ágúst sama ár. Bleikt hafði samband við Elvar og fékk að forvitnast aðeins um Bee og Instagram frægð hennar. Elvar og Tanja búa í Martin í Lesa meira

Sunna Dís – „Fullt af fólki kemur hérna inn grátt og hóstandi, vísað hingað af læknum“

Sunna Dís – „Fullt af fólki kemur hérna inn grátt og hóstandi, vísað hingað af læknum“

02.04.2017

„Rafrettur eru það sem er að koma í staðinn fyrir tóbak. Þetta er bylting í baráttunni við tóbakið, rafrettur eru hjálpartæki til þess að aðstoða fólk við að hætta að reykja og/eða nota tóbak.“ Þetta er meðal þess sem Sunna Dís Ólafsdóttir segir í viðtali við Pressuna. Sunna rekur ZOZ.IS ásamt kærastanum sínum, Daníel Árnasyni. Lesa meira

Berta Dröfn: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ höfnun af þessu tagi“ – „Við fáum ekki einu sinni tækifæri“

Berta Dröfn: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ höfnun af þessu tagi“ – „Við fáum ekki einu sinni tækifæri“

27.03.2017

Er nánast ómögulegt fyrir menntaða söngvara að komast aftur heim til Íslands. Þessi spurning vaknar óneitanlega við lestur á grein Bertu Drafnar Ómarsdóttur sem hún ritaði á bloggsíðu sína, og fjallar um neitun sem hún fékk frá íslensku óperunni um að mæta í fyrirsöng. Við fengum leyfi Bertu til að birta pistil hennar: Í október Lesa meira

Harpa mundi mæta til Vivienne Westwood í Skotapilsi – RFF 2017

Harpa mundi mæta til Vivienne Westwood í Skotapilsi – RFF 2017

24.03.2017

MYRKA er nýja fatamerkið hennar Hörpu Einarsdóttur, listakonu og fatahönnuðar. Hugmyndaheimur Hörpu birtist á skemmtilegan hátt í hönnun hennar og við erum spennt að sjá fötin lifna við á pöllunum á RFF um helgina. Reykjavík Fashion Festival byrjar í kvöld – ennþá er hægt að krækja sér í miða. Vivienne Westwood býður þér í kvöldverð Lesa meira

„Ég sef bara á sunnudaginn“ – RFF 2017 er að skella á – Hér er dagskráin!

„Ég sef bara á sunnudaginn“ – RFF 2017 er að skella á – Hér er dagskráin!

24.03.2017

Reykjavík Fashion Festival hefur vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugafólki um allan heim. Hátíðin er haldin í sjöunda skiptið í ár og má því segja að hún sé orðin að árlegum viðburði sem engin má missa af. Aðalmarkmið sýningarinnar er að markaðssetja íslenska hönnun og kynna þróun og tækifæri í íslenskum Lesa meira

„Það er erfitt að lýsa hönnun sinni“ – Heiða og Cintamani á RFF 2017

„Það er erfitt að lýsa hönnun sinni“ – Heiða og Cintamani á RFF 2017

24.03.2017

Heiða Birgisdóttir yfirhönnuður hjá Cintamani situr fyrir svörum að þessu sinni í kynningum okkar á þátttakendum í Reykjavík Fashion Festival. RFF hátíðin er stærsti tískuviðburður á Íslandi í ár og verður haldin í Hörpu föstudaginn 24., og laugardaginn 25. mars. Ennþá er hægt að næla sér í miða á þennan glæsilega viðburð. Gefum Heiðu orðið! Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af