Vinkonur í Verzló: Framleiða Okkar pestó, ágóði mun renna til Barnaspítala Hringsins
FókusVinkonurnar Anna Katrín, Árný Anna, Elín Helga, Hildur Inga og Ísabella eru allar á tvítugsaldri og nemendur á lokaári í Versló og stefna þær á útskrift þann 26. maí næstkomandi. Í verkefni í frumkvöðlafræði ákváðu þær að vinna pestó frá grunni og ef ágóði verður af sölunni hyggjast þær gefa hann til Barnaspítala Hringsins. „Við Lesa meira
Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara
FókusTónlistarkonan Inga María Hjartardóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Lag hennar Good in Goodbye keppir í úrslitum söngkeppninnar International Songwriter of the Year og þegar viðtalið var tekið var lag hennar efst í keppninni. Vinningslagið er valið með þátttöku dómnefndar, sem í eru meðal annarra Tom Waits og Lorde. Einnig eru sérstök verðlaun Lesa meira
„Hún var alltaf svo happy þetta helvíti“: Edda Björgvins sýnir á sér hina hliðina
FókusGleðigjafinn og gamanleikkonan Edda Björgvinsdóttir hefur glatt huga og hláturtaugar landsmanna í áraraðir. Nýlega heillaði hún heimsbyggðina með hlutverki sínu í kvikmyndinni Undir trénu, þar sem hún lagði brosið á hilluna og sýndi á sér nýja hlið. Hún uppskar Edduverðlaunin í ár fyrir hlutverk sitt. Edda hefur ávallt nóg fyrir stafni, hún leikur í Slá Lesa meira
Inga ætlaði í 10 daga til Kýpur: Rekur nú elsta og þekktasta grænmetisstað á Kýpur
FókusFéll fyrir ungum Kýpverja – „Mömmu leist ekkert á þetta í byrjun“ – Íslendingur inn að beini
„Ég var kölluð gangandi kraftaverk“
FókusÞórlaug gekk út af líknardeild og lenti á hrakhólum
Hjálmar er ekki hrifinn af Holu-Hjálmari
FókusSamgöngu- og skipulagsmál verða í brennidepli í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Núverandi meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Pírata leggur áherslu á þéttingu byggðar og að styrkja almenningssamgöngur, þá sérstaklega með nýrri borgarlínu. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn hefur gagnrýnt meirihlutann harðlega og ætla að fjölga lóðum í Úlfarsárdal, byggja íbúðir í Örfirisey og Lesa meira
Þórlaug: Mikið um fasískar tilhneigingar í íslensku viðskiptalífi
FókusPíratar eiga litla samleið með sósíalistum
Leiðtogakrísa hjá Pírötum í Reykjavík
Fókus„Þeir sem eru komnir sem reynsluna – þá langar ekki í starfið.“
Hjálmar spáir flugvelli í Hvassahrauni 2030: „Kannski fyrr“
FókusHjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur spáir því að byggður verði nýr borgarflugvöllur í Hvassahrauni sem verði tilbúinn eftir 12 ár. Samgöngu- og skipulagsmál verða í brennidepli í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor, af því tilefni fékk blaðamaður DV Hjálmar til að fara með sér í strætó um borgina til að Lesa meira
„Það var aldrei möguleiki að deyja frá börnunum“
FókusÞórlaug gekk út af líknardeild og lenti á hrakhólum