Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari
EyjanVið tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
EyjanThe B Team, sem Halla Tómasdóttir stýrir, hefur það að markmiði að við skilum jörðinni okkar og umhverfi í góðu ástandi til barnanna okkar en leggjum ekki alla áherslu á að hagnast á okkar líftíma á kostnað framtíðarkynslóða. Halla er gestur Eyjunnar í aðdraganda forsetakosninga og ræddi við Ólaf Arnarson um sína sýn á forsetaembættið Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
EyjanÍ aðdraganda forsetakosninga hefur Eyjan boðið nokkrum helstu frambjóðendum að koma í viðtal í hljóði og mynd og kynna framboð sín og fyrir hvað þeir standa, lýsa sinni sýn á embættið og hlutverk forseta Íslands. Einnig eru þeir spurðir um afstöðu sína gagnvart valdheimildum forseta við mismunandi kringumstæður og við hvaða aðstæður þeir sæju fyrir Lesa meira
Harry og Meghan með eldfimar yfirlýsingar í þætti Oprah Winfrey í nótt – Sjálfsvígshugsanir – Hörundslitur
PressanBandaríska CBS sjónvarpsstöðin sýndi í nótt (að íslenskum tíma) viðtal Oprah Winfrey við Harry prins og Meghan hertogaynju en eins og kunnugt er hafa hjónin sagt skilið við bresku hirðina og búa nú í Bandaríkjunum. Óhætt er að segja að eldfimt efni hafi verið rætt í viðtalinu sem beðið hafði verið eftir með óþreyju. Mikill titringur er sagður hafa verið innan bresku Lesa meira
Þungar ásakanir í garð fréttamanns – Sagður hafa blekkt bróður Díönu prinsessu til að fá viðtal við hana
Pressan„Við vorum þrjú í þessu hjónabandi. Það var því svolítið fjölmennt.“ Þessi frægu orð sagði Díana prinsessa í viðtali við Martin Bashir, fréttamanna hjá BBC, í nóvember 1995. Með þessum orðum átti hún við hjónaband sitt og Karls Bretaprins og samband hans við Camilla Parker-Bowles, sem var ástkona hans árum saman og er nú eiginkona hans. Í viðtalinu Lesa meira
Sigga Kling sýnir á sér hina hliðina: „Heimskur hlær að eigin fyndni er mitt mottó“
FókusSigga Kling, spákona og gleðigjafi, spáir fyrir landsmönnum, heldur partíbingó á Sæta svíninu öll sunnudagskvöld og er vinsæll skemmtikraftur og fyrirlesari. Sigga sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað en Sigríður og vera annað en spákona og skemmtikraftur? Ég er búin að breyta, ég hét Lesa meira
Kara Kristel sýnir á sér hina hliðina: „Vinir mínir myndu klárlega halda að ég hefði lamið einhvern illa eða fyrir að reka pimp-þjónustu“
FókusKara Kristel Ágústsdóttir, förðunarfræðingur og kynlífsbloggari, hefur vakið mikla athygli fyrir opinskáa og hispurslausa pistla sína um kynlíf og ástamál. Kara Kristel sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað halda margir um þig sem er alls ekki satt? Að ég sé tussa, margir halda líka að ég sé vitlausari en ég er. Ef þú Lesa meira
„A dyslexic man walks into a bra“: Jógvan sýnir á sér hina hliðina
FókusFæreyski söngfuglinn Jógvan Hansen hefur svo sannarlega sjarmerað sig í hug og hjörtu landsmanna og er í dag einn af okkar vinsælustu söngvurum. Jógvan gaf sér tíma í æfingum fyrir tónleika Dean Martin og Frank Sinatra til að sýna lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað Lesa meira
„Þú mátt alveg borða kókó puffs heima hjá mér í fyrramálið“: Gói sýnir á sér hina hliðina
FókusLeikarinn og ljúflingurinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói eins og við þekkjum hann best, hefur svo sannarlega slegið í gegn á leiksviðinu og í hláturstaugum landsmanna. Sýningin Slá í gegn, sem byggð er á lögum Stuðmanna, er nú sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu, en Gói skrifar handrit og leikstýrir. Í önnum og afmælisundirbúningi gaf Lesa meira
„Bjáni, en meinti vel“: Jóhann G. sýnir á sér hina hliðina
FókusLeikarinn Jóhann G. Jóhannsson hefur komið víða við í leiklistinni og leikur jöfnum höndum á sviði, sjónvarpi og í kvikmyndum, en sú nýjasta er Víti í Vestmannaeyjum, þar sem Jói leikur föðurinn og þjálfarann Tóta. Hann leikur einnig í Icelandic Sagas – The Greatest Hits, sem sýnd er í Hörpu. Jói gaf sér tíma frá Lesa meira