Sigurður segir stjórnvöld brotin: „Veðmál vogunarsjóðanna gekk algjörlega upp“
EyjanSigurður Hannesson framkvæmdastjóri há Kviku banka og og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda um losun hafta segir að veðmál vogunarsjóðanna hafa gengið upp en gagnrýnir stjórnvöld fyrir að segja eitt og gera annað. Sigurður sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun að höftin hafi þjónað sínum tilgangi að draga úr högginu sem varð við hrun Lesa meira
Ferðamenn snæða og klæða sig spart
EyjanKortavelta erlendra ferðamanna fer minnkandi miðað við aukningu í ferðamannafjölda. Veltan nam tæmum 17 miljörðum króna í febrúar í fyrra sem er 30% aukning á einu ári, en að sama skapi hefur fjöldi fólks sem sækir landið heim aukist um tæplega 47% á þessu eina ári. Þetta byggir á upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þetta þýðir Lesa meira
Katrín setur spurningamerki við söluna á Arion Banka: „Hverjir eru hinir endanlegu eigendur?“
EyjanKatrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir margt við söluna á Arion Banka vekja spurningar og hefur hún óskað eftir fundi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna málsins. Líkt og greint var frá í morgun seldi Kaupþing 30% hlut í Arion Banka til sjóðirnir Taconic Capital, Attestor Capital, Och-Ziff Capital Management Group og Goldman Sachs-fjárfestingabankans. Katrín segir Lesa meira
Krónuhagkerfið kæfir sprotana
EyjanEftir Björgvin G. Sigurðsson: Hagkerfi sveiflukenndrar krónu ógnar enn á ný útflutningsgreinum og vaxtasprotum samfélagsins. Tímabundið færir styrking krónunnar almenningi aukinn kaupmátt og lægra vöruverð en grefur á sama tíma undan undirstöðugreinum samfélagsins og gjaldeyrissköpun atvinnuveganna. Ágóðinn er skammgóður vermir. Umtalsvert dýrara er að ferðast til landsins nú en fyrir nokkrum mánuðum og verulega hætta Lesa meira
Efast um að það séu önnur dæmi um það að fjármálaráðherra tali gegn eigin gjaldmiðli
Eyjan„Ég efast um að það séu önnur dæmi um það í seinni tíð að fjármálaráðherra tali gegn gjaldmiðli eigin lands (nema náttúrulega á Íslandi),“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv. forsætisráðherra. Tilefnið eru ummæli Benedikt Jóhannessonar fjármálaráðherra á Stöð 2 í hádeginu, þar sem ráðherrann lýsti því yfir að krónan sé ekki heppilegur gjaldmiðill fyrir Ísland Lesa meira
Líklegt að vextir verði lækkaðir í sumar
EyjanLíklegt er að krónan muni styrkjast á þessu ári og að stýrivextir verði lækkaðir um 0,25 prósentustig í maí og aftur í júní. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningadeildar Íslandsbanka. Í morgun tilkynnti Seðlabankinn að peningastefnunefnd hefði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5%. Enn væri óvissa um efnahagsleg áhrif af afnámi fjármagnshafta og sagði Lesa meira
Vextir óbreyttir
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þessar fregnir koma á óvart en búist hafði verið við vaxtalækkun vegna styrkinginar krónunnar og losun hafta í gær. Vísar Seðlabankinn til þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands sem Lesa meira
„Aflandskrónueigendur kengbeygðu Seðlabanka Íslands“
EyjanHagnaður aflandskrónueigenda og tap Seðlabanka Íslands á samningum þeirra sem tilkynnt var um í dag hljóðar upp á 400 milljóna evra eða 45 milljarða króna. Fyrir 9 mánuðum afþökkuðu vogunarsjóðirnir tilboð upp á 190 krónur á evru eða 1 milljarða evra, í samningunum þá þeir hins vegar krónuna á 137,5 krónur sem þýðir að vogunarsjóðirnir Lesa meira
Höftin afnumin
EyjanÖll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin. Þetta verður gert með nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál en smávægilegar breytingar verða gerðar á lögum um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Reglur Seðlabankans verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun og taka gildi á þriðjudaginn. Fyrir Lesa meira
Seðlabankinn kaupir 90 milljarða króna á 137,5 krónur á evru
EyjanSeðlabanki Íslands er búinn að semja við eigendur aflandskróna um kaup á 90 milljarðar króna á genginu 137,5 krónur á evru, en almennt gengi í dag á evru eru í kringum 114 krónur. Aflandskrónueigendum sem ekki hafa gert samkomulag við bankann verður boðið að gera sams konar samninga á næstu tveimur vikum. Þetta kemur fram Lesa meira