fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Viðskipti

Ísland fellur um sjö sæti yfir samkeppnishæfustu ferðamannastaðina

Ísland fellur um sjö sæti yfir samkeppnishæfustu ferðamannastaðina

Eyjan
12.04.2017

Ísland er í 25. sæti af 136 löndum í ár yfir yfir samkeppnishæfustu ferðamannastaðina í heiminum en landið  lækkar um sjö sæti frá 2015. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu World Economic Forum. Líkt og á árinu 2015 eru Spánn, Frakkland og Þýskaland í þrem efstu sætum listans. Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka fela snúa styrkleikar landsins hvað Lesa meira

Íslenskir leigusalar stórgræða á Airbnb

Íslenskir leigusalar stórgræða á Airbnb

Eyjan
12.04.2017

Íslendingar græða fúlgur fjár á útleigu til ferðamanna. Airbnb er mikið á milli tannanna á fólki og telja margir að útlega íbúða til ferðamanna í gegnum síðuna og aðrar sambærilegar sé ein helsta ástæða þess að húsnæðisskortur sé á höfuðborgarsvæðinu, einkum í miðbænum. Fjögur þúsund íslenskir leigusalar eru með skráðar eignir hjá Airbnb og því Lesa meira

Fleiri fyrirtæki á Íslandi byggja undir starfsmenn

Fleiri fyrirtæki á Íslandi byggja undir starfsmenn

Eyjan
12.04.2017

Það er ekki einungis IKEA á Íslandi og Bláa lónið sem hyggst byggja íbúðarhúsnæði fyrir starfsmenn sína, nú hefur Skinney Þinganes bæst í hópinn og hyggst útgerðarfélagið byggja allt að tólf íbúðir til að leigja til starfsmanna. Greint er frá því í Morgunblaðinu í dag að helmingur íbúðanna verði klár í haust og afgangurinn eftir Lesa meira

Finnair hefur reglulegt flug til Íslands: „Ísland er frábær áfangastaður“

Finnair hefur reglulegt flug til Íslands: „Ísland er frábær áfangastaður“

Eyjan
11.04.2017

Frá með deginum í dag mun finnska flugfélagið Finnair fljúga reglulega á milli Keflavíkur og Helsinki allt árið um kring. Verður flogið fimm sinnum í viku á sumrin og þrisvar í viku á veturna.  Í fréttatilkynningu frá Finnair segir að þetta tengi Ísland við 18 áfangastaði í Asíu. Ísland er frábær áfangastaður og það er Lesa meira

Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni

Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni

Eyjan
06.04.2017

Ferðaþjónustufólk telur sig illa svikið af fölskum kosningaloforðum stjórnarflokkanna, og ekki síst Sjálfstæðisflokksins, í skattamálum sem snúa að atvinnugreininni. Þórir Garðarsson stjórnarformaður Gray Lines-ferðaþjónustufyrirtækisins og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að frambjóðendur flokkanna hafi hvergi talað um að skattar á greinina yrðu stórhækkaðir strax á nýju ári. Þetta sé þó að gerast nú með boðuðum breytingum Lesa meira

Hæðst að fjármálaráðherra Íslands á erlendum vettvangi

Hæðst að fjármálaráðherra Íslands á erlendum vettvangi

Eyjan
05.04.2017

Ummæli Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í viðtali við breska viðskiptadagblaðið Financial Times á dögunum vekja nú athygli á erlendum vettvangi. Þar sagði Benedikt m. a. að það væri óforsvaranlegt fyrir Ísland að viðhalda sínum eigin fljótandi gjaldmiðli og að Ísland muni skoða þann möguleika að festa íslensku krónuna við annan gjaldmiðil, annað hvort evru eða breska pund. Hagfræðingurinn Mohamed Lesa meira

Rannsóknarnefnd Alþingis: Þjóðþekktir viðskiptamenn komu að fléttu Ólafs og félaga

Rannsóknarnefnd Alþingis: Þjóðþekktir viðskiptamenn komu að fléttu Ólafs og félaga

Eyjan
29.03.2017

Allnokkrir Íslendingar komu að málum þegar kom að sölu á hlut Búnaðarbankans til þýska bankans Hauck & Aufhäuser. Þar eru margir nafntogaðir Íslendingar úr heimi viðskipta. Fram hefur komið að bankinn var aldrei fjárfestir í reynd, þó 45,8% hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur honum í janúar 2003. Stjórnvöld voru skipulega blekkt í aðdraganda og Lesa meira

Stjórnendur 400 stærstu á Íslandi: Góðar aðstæður í efnahagslífinu

Stjórnendur 400 stærstu á Íslandi: Góðar aðstæður í efnahagslífinu

Eyjan
29.03.2017

Að mati stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins eru góðar aðstæður í efnahagslífinu um þessar mundir, nokkru munar þó á mati stjórnenda útflutningsfyrirtækja og annarra.Þetta sýnir ný könnun Gallup sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands og birt er í dag á vef SA. Vel innan við helmingur fyrirtækjanna finnur fyrir skorti á starfsfólki Lesa meira

Hætt við sam­ein­ingu Kviku og Virðing­ar

Hætt við sam­ein­ingu Kviku og Virðing­ar

Eyjan
28.03.2017

Stjórn­ir Virðing­ar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sam­eig­in­lega ákvörðun um að slíta viðræðum um sam­ein­ingu fé­lag­anna. Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að ákvörðunin um að enda samruna­ferlið, sem hófst form­lega 28. nóv­em­ber síðastliðinn, sé tek­in að vel ígrunduðu máli og það sé sam­eig­in­legt álit stjórna beggja fé­lag­anna að full­reynt sé. „Starfs­fólk Virðing­ar og Lesa meira

Geta greitt sér 70 milljarða í arð úr Arion banka

Geta greitt sér 70 milljarða í arð úr Arion banka

Eyjan
23.03.2017

Með því að endurskipuleggja fjármagnsskipan Arion banka, geta eigendur hans greitt sér allt að 70 milljarða króna arð. Eiginfjárstaða bankans er mjög sterk um þessar mundir, nam ríflega 211 milljörðum um áramótin. Eiginfjárhlutfallið stóð í 27% en eiginfjárkröfurnar sem ríkið krefst nemur 20,7%. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag. Bankanum er einnig heimilt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af