Fjármálaeftirlitið verði lagt niður
Eyjan„Frá bankahruni hefur starfsmannafjöldi FME farið úr 66 í 118 og starfsmenn Seðlabanka úr 116 í 185. Þeim virðist ekki ætla að fækka þó að höftin séu að mestu horfin og bankakerfið eitt hið best fjármagnaða í heimi. Það skortir því ekki mannauðinn, en dettur einhverjum í hug að eftirlitið sé helmingi betra og öruggara Lesa meira
Eftirspurn að minnka – Ferðamenn viðkvæmari fyrir verðinu
EyjanEftirspurn eftir hótelherbergjum og ferðamenn eru farnir að vera viðkvæmari fyrir verðinu, þetta segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hótelkeðjunnar Center Hotels í samtali við Morgunblaðið í dag. Segir hún að sumrin séu alltaf góður tími í ferðaþjónustu en styrking krónunnar hafi áhrif og nú séu ferðamenn farnir að verða viðkvæmari fyrir verðinu en áður. Segir Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri iðnrekenda: „Sigurður býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á íslensku efnahagslífi“
EyjanSigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Almari Guðmundssyni sem lét af störfum fyrir skömmu. Samtök iðnaðarins eru regnhlíf sex samtaka sem sameinuðust á sínum tíma, en það voru Félag íslenskra iðnrekenda, Landssamband iðnaðarmanna, Meistara- og verktakasamband byggingamanna, Verktakasamband Íslands, Félag íslenska prentiðnaðarins og Samband málm- og skipasmiðja. Sigurður Lesa meira
Stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins gefur Íslandi háa einkunn
EyjanStjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins IMF fagnar frammistöðu íslenska hagkerfisins þar sem saman fari mikill hagvöxtur, lág verðbólga, uppbygging gjaldeyrisforða, afgangur á afkomu hins opinbera og á viðskiptajöfnuði, ásamt lækkandi skuldabyrði hins opinbera. Traust tök á hagstjórninni og uppgangur í ferðaþjónustu síðustu misserin hafi stuðlað að þessari hagfelldu þróun. Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var hér á landi Lesa meira
Forstjóri N1 segir Costco „markaðssnillinga“: „Íslenska brjálæðið“
EyjanEggert Þór Kristófersson forstjóri N1 segist ekki hafa áhyggjur af innkomu Costco á íslenskan eldsneytismarkað, sagan hafi kennt að nýjungar á markaði séu mjög vinsælar fyrst um sinn en svo dragist það saman. Í helgarblaði DV sem kom út í dag er rætt við forstjóra íslensku olíufélaganna sem segjast ekki hafa miklar áhyggjur af þessum Lesa meira
Hagfræðingar ánægðir: Gott mál að taka seðlana úr umferð
EyjanJón Steinsson hagfræðingur segir mjög gott mál að taka 5.000 og 10.000 króna seðlana úr umferð, undir það tekur Gylfi Magnússon fyrrverandi viðskiptaráðherra. Ákvörðun Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra um að taka seðlana úr umferð á næstunni hefur vakið hörð viðbrögð, segir Egill Helgason að þetta sé „einhver fávitalegasta efnahagsaðgerð sem maður hefur heyrt um“ Lesa meira
10 og 5 þúsund króna seðlarnir verði teknir úr umferð: „Við lýsum bókstaflega yfir stríði gegn skattsvikum“
EyjanBenedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir skattsvikurum stríð á hendur, einn liður í því er að taka 10.000 króna seðilinn úr umferð. Benedikt sagði á blaðamannafundi í ráðuneytinu í morgun að í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum hafi aukist meðvitund um að undanskotum væri beitt með markvissum hætti til að komast undan skattskyldu, í janúar var Lesa meira
Forstjóri Haga hjólar í framkvæmdastjóra IKEA: „Álagning Bónuss með því lægsta sem þekkist“
EyjanFinnur Árnason forstjóri Haga segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóra IKEA tala niður íslenska verslun og kasta steinum úr glerhúsi. Alhæfingarnar séu hvorki sanngjarnar né réttar, margt í íslenskri verslun sé gott og margir leggi sig fram við að standa sig. Í grein Þórarins sem birt var á Eyjunni um helgina sagði hann að viðtökurnar sem Costco Lesa meira
Costco vill fjölga bensíndælum
EyjanCostco í Kauptúni vill fjölga bensíndælum sínum um þriðjung, nú eru tólf slöngur en Costco vill fjölga þeim upp í sextán. Samkvæmt deiliskipulagi er heimild til að hafa fjórar dælueyjur á svæðinu. Bensínstöð Costco er án efa sú vinsælasta á landinu og er nánast stöðug röð í dælurnar sem hefur gert fólki erfitt fyrir að Lesa meira
Kortavelta erlendra ferðamanna – Ekki er allt sem sýnist
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Rannsóknarsetur ferðaþjónustunnar birti í morgun upplýsingar um veltu erlendra ferðamanna hér á landi í maí 2017. Meginniðurstaðan er að dregið hafi verulega úr vextinum sé miðað við sama mánuði í fyrra. Aukningin var aðeins 7,1% en til samanburðar varð aukningin frá apríl 2016 til apríl 2017 heil 27,7%. Ellefu mánuðina þar Lesa meira