fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Viðskipti

Fjárfestingaleiðin: Ólafur og Hjörleifur gætu innleyst ríflegan gengishagnað

Fjárfestingaleiðin: Ólafur og Hjörleifur gætu innleyst ríflegan gengishagnað

Eyjan
19.07.2017

Félag í eigu Ólafs Ólafssonar, aðaleiganda Samskipa, og Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Miðað við núverandi gengi gæti félagið innleyst um 809 milljónir í gengishagnað, samkvæmt útreikningum Markaðar Fréttablaðsins, en blaðið skýrir frá þessu í dag í úttekt á fjárfestingaleiðinni. Fjármunir Ólafs Lesa meira

Veltan í ferðaþjónustunni eykst um allt að fjórðung

Veltan í ferðaþjónustunni eykst um allt að fjórðung

Eyjan
14.07.2017

Velta ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl á þessu ári þegr miðað er við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar jókst veltan á bílaleigumarkaði um rúm 25% á milli ára, veltan hjá ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum jókst um 23,3% á milli ára, svo jókst velta gististaða og veitingareksturs um 18,6%. Í tölum Hagstofunnar Lesa meira

„Ágætis ávöxtun, í boði íslensks samfélags“

„Ágætis ávöxtun, í boði íslensks samfélags“

Eyjan
13.07.2017

Hluti þeirra fjárfesta sem komu með fé inn í landið í gengum fjárfestingaleið Seðlabankans árið 2012 hefur selt fjárfestingar sínar og flutt féið úr landi síðustu vikur, þetta gæti útskýrt skyndilega veikingu krónunnar að undanförnu. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Þeir sem rætt var við vita ekki um hversu háar fjárhæðir er Lesa meira

Harma dráttinn á gildistöku pizzu- og súkkulaðisamningsins

Harma dráttinn á gildistöku pizzu- og súkkulaðisamningsins

Eyjan
12.07.2017

Samtök verslunar og þjónustu harma að gildistaka samnings íslenskra stjórnvalda og ESB um matvælaviðskipti hafi dregist. Samingurinn var undirritaður í september 2015 en nú virðist sem hann taki ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi vorið 2018. SVÞ hafa lýst því yfir að samkomulag þetta er sannarlega fagnaðarefni og jákvætt skref í þá átt að Lesa meira

Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair

Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair

Eyjan
05.07.2017

Bilið minnkar á milli WOW air og Icelandair þegar litið er til fjölda brottfara á Keflavíkurflugvelli í júní. Í samanburðartölum sem birtar eru á vef Túrista yfir vægi stærstu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli í júní kemur í ljós að hlutfallið dregst töluvert saman á milli WOW air og Icelandair. Árið 2013 töldu vélar Icelandair ríflega 70% Lesa meira

Sigurður Ingi um Costco: „Er lækkandi vöruverð tímabundinn sumarsmellur?“

Sigurður Ingi um Costco: „Er lækkandi vöruverð tímabundinn sumarsmellur?“

Eyjan
04.07.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að verslunin hafi fengið tækifæri til að lækka verð í tíð síðustu ríkisstjórnar en það hafi skilað sér í hærri álagningu. Í grein sem Sigurður Ingi skrifar í Fréttablaðið í dag segir hann að Costco hafi þurft til að lækka vöruverð hér á landi sem sé fagnaðarefni: „Verslunin fékk Lesa meira

Standard & Poors staðfestir lánshæfismat ríkissjóðs

Standard & Poors staðfestir lánshæfismat ríkissjóðs

Eyjan
03.07.2017

Matsfyrirtækið Stand­ard & Poors hefur staðfest hækkun á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands í A/A-1 fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innlendum gjaldmiðlum. Ástæða hækkunarinnar eru stöðugar horfur í efnahagsmálum og möguleikar á frekari styrkingu opinberra fjármála sem vegi á móti hættunni á ofhitnun hagkerfisins á næstu tveimur árum. Lánshæfismatið hækkaði í janúar síðastliðnum í A- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af