fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Viðskipti

Virði Haga hefur lækkað um 18,6 milljarða frá opnun Costco

Virði Haga hefur lækkað um 18,6 milljarða frá opnun Costco

Eyjan
08.08.2017

Markaðsvirði Haga hefur lækkað um 18,6 milljarða frá því að verslun Costco opnaði fyrir rúmum tveimur mánuðum. Þegar markaðir lokuðu á föstudaginn stóð gengi Haga, sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, í 39,4 krónum á hlut sem er 28,7% verðlækkun frá gengi Haga daginn sem að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Lesa meira

37 milljarða verðmiði Bláa lónsins kemur ekki á óvart

37 milljarða verðmiði Bláa lónsins kemur ekki á óvart

Eyjan
04.08.2017

„Þrátt fyrir ákvörðun lífeyrissjóða um að hafna rúmlega 11 milljarða tilboði Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lónið, eins og greint var frá í Fréttablaðinu í vikunni, þá sætir það einnig tíðindum þegar einn þekktasti fjárfestingasjóður heims sýnir áhuga á að kaupa íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki fyrir slíka fjárhæð. Miðað við tilboð Blackstone er markaðsvirði Bláa Lesa meira

Vill breyta Högum í kaupfélag

Vill breyta Högum í kaupfélag

Eyjan
04.08.2017

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi og fyrrverandi ritstjóri og útgefandi stingur upp á að breyta Högum í kaupfélag að erlendri fyrirmynd. Hagar, sem reka meðal annars Bónus, Hagkaup, Útilíf og Zöru, eru nú að stærstum hluta í eigu lífeyrissjóða. Gildi lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn með rúman 13% eignarhlut í Högum, þar á eftir kemur Lífeyrissjóður Lesa meira

Hlutdeild Costco 15% af öllum markaðnum

Hlutdeild Costco 15% af öllum markaðnum

Eyjan
04.08.2017

Bensínstöð Costco í Kauptúni í Garðabæ er með 15% hlutdeild af allri eldsneytissölu á Íslandi. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag. Bensínstöðin er búin að vera opin í rúma tvo mánuði og síðan þá hafa verið langar raðir þangað til að taka bensín. Magnús Óli Ólafsson forstjóri heildsölunnar Inness segir að vegna samkeppni frá Lesa meira

Hörður: Töfralausn Benedikts er ekki í boði

Hörður: Töfralausn Benedikts er ekki í boði

Eyjan
28.07.2017

Verkefni stjórnvalda er ekki að leggja upp í myntráðsvegferð þar sem lokatakmarkið er upptaka evru heldur að einblína á raunhæfar aðgerðir til að bæta hagstjórnina og umgjörð peningastefnunnar. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Ræðir hann þar um hlutverk verkefnisstjórnar ríkisstjórnarinnar sem á að koma með tillögur um endurmat á Lesa meira

Landsbankinn hagnast um 12,7 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2017

Landsbankinn hagnast um 12,7 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2017

Eyjan
27.07.2017

Afkoma Landsbankans var jákvæð um 12,7 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2017 samanborið við 11,3 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2016. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 10,6% á ársgrundvelli samanborið við 8,6% á sama tímabili 2016 og kostnaðarhlutfall lækkar og er nú 43%. Þetta kemur fram í fréttatilkynngu frá Lesa meira

Kaupfélag Skagfirðinga eykur hlut sinn í Árvakri

Kaupfélag Skagfirðinga eykur hlut sinn í Árvakri

Eyjan
25.07.2017

Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur fest kaup á rúmlega 5% hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Á félagið nú rúmlega 14,15% hlut í félaginu Þórsmörk, sem á Árvakur, en átti áður rúmlega 9% hlut. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Hlutur félagsins Ramses II, sem er í eigu Eyþórs Lesa meira

Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi

Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi

Eyjan
19.07.2017

Dr. Kári Stefánsson hefur sent Eyjunni svofellt skeyti í tilefni af frétt fyrr í kvöld um viðskipti Íslenskrar erfðagreiningar gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans: Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi — Svar við fésbókarfærslu Sigmundar Davíðs Bjartur í Sumarhúsum brást ókvæða við þegar kvenfélagið færði honum kú til þess að börn hans fengju mjólk í Lesa meira

Kári stórtækastur í fjárfestingaleiðinni: Gengishagnaður yfir þremur milljörðum króna

Kári stórtækastur í fjárfestingaleiðinni: Gengishagnaður yfir þremur milljörðum króna

Eyjan
19.07.2017

Kári Stefánsson er sá íslenski athafnamaður sem flutti mest af evrum inn til landsins með afslætti gegnum svonefnda fjárfestingaleið Seðlabankans. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv. forsætisráðherra bendir á að Kári hafi síðan verið flestum duglegri við að fordæma alla aðra fyrir að vera ekki nógu samfélagslega sinnaðir. Í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, birtist í morgun úttekt á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af