fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Viðskipti

Sjá ekkert til fyrirstöðu í samrunum matvöruverslana og bensínstöðva

Sjá ekkert til fyrirstöðu í samrunum matvöruverslana og bensínstöðva

Eyjan
23.11.2017

Samkeppniseftirlitið sér ekkert því til fyrirstöðu að Hagar, sem reka meðal annars verslanir Bónus og Hagkaup, renni saman við Olís, sem rekur 72 bensínstöðvar um allt land. Sama gildir um samruna N1 og Festi, sem rekur meðal annars verslanir Elko og Krónunnar. Óskar Samkeppniseftirlitið nú eftir sjónarmiðum vegna samrunananna og er frestur gefinn til 7. Lesa meira

Innviðir skapa tækifæri í landsbyggðum

Innviðir skapa tækifæri í landsbyggðum

Eyjan
27.10.2017

Íbúum fækkar og sérstaklega ungu fólki. Það er sá raunveruleiki sem blasir við mörgum svæðum í landsbyggðum Íslands. Löngum þótti móðins að leysa það með virkjun og verksmiðju. Góð blanda af þessu tvennu, því stærri því betri, átti allan vanda að leysa. Sem betur fer virðist fólk almennt horfið frá þeirri stefnu, enda skapar hún Lesa meira

Stýrivextir lækkaðir

Stýrivextir lækkaðir

Eyjan
04.10.2017

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,75%. Segir í yfirlýsingu peningastefnunefndar að horfur séu á hröðum hagvexti í ár eins og í fyrra og bæði árin umfram það sem spáð var í febrúar. Frávikið skýrist einkum af meiri vexti Lesa meira

Margrét byrjaði í þjónustuverinu fyrir 18 árum og er nú aðstoðarforstjóri

Margrét byrjaði í þjónustuverinu fyrir 18 árum og er nú aðstoðarforstjóri

Eyjan
28.08.2017

Margrét Tryggvadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Nova. Sem aðstoðarforstjóri mun hún bera ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nova. Margrét hefur verið einn af lykilstjórnendum Nova og starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun, en hún hóf störf í þjónustuveri Tals fyrir 18 árum. Margrét gegndi síðast starfi framkvæmdastjóra sölu og þjónustu og tekur nú við Lesa meira

Fáránlegt að refsa íslenskum kaupmönnum vegna Costco: „Það refsar fyrirtækjum sem það á sjálft!“

Fáránlegt að refsa íslenskum kaupmönnum vegna Costco: „Það refsar fyrirtækjum sem það á sjálft!“

Eyjan
24.08.2017

Jón Gerald Sullenberger kaupmaður í Kosti á Dalvegi segir að hann verði var við mikla reiði og á óánægju í garð íslenskra kaupmanna í kjölfar komu Costco til landsins. Segir hann í viðtali við ViðskiptaMoggann í dag að það sé fáránlegt allt saman að refsa kaupmönnum vegna Haga þar sem Hagar séu í eigu neytenda Lesa meira

„Óboðlegt fyrir fyrirtæki og heimili í landinu að halda stýrivöxtum óbreyttum“

„Óboðlegt fyrir fyrirtæki og heimili í landinu að halda stýrivöxtum óbreyttum“

Eyjan
23.08.2017

Samtök atvinnulífsins segja það óboðlegt fyrir fyrirtæki og heimili í landinu að halda stýrivöxtum óbreyttum. Seðlabanki Íslands tilkynnti í morgun ákvörðun peningastefnunefndar um að stýrivextir verði áfram 4,5%. Fram kom í yfirlýsingu peningastefnunefndar að þrátt fyrir að verðbólga hafi reynst minni en spár bankans gerðu ráð fyrir þá ríki óvissa um verðbólguhorfur. Sjá einnig: Stýrivextir Lesa meira

Hrafn og Helgi Björn taka við sem framkvæmdastjórar hjá Alva

Hrafn og Helgi Björn taka við sem framkvæmdastjórar hjá Alva

Eyjan
22.08.2017

Breytingar hafa orðið hjá fjármálatækni fyrirtækið Alva, sem og hjá tveimur dótturfélögum þess. Hefur Hrafn Árnason hefur tekið við nýju starfi sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Alva og hefur Helgi Björn Kristinsson tekið við sem framkvæmdastjóri Netgíró. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alva. Hrafn Árnason hefur tekið við nýju starfi sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Alva og mun hafa yfirumsjón Lesa meira

Klappir þróa upplýsingakerfi um grænar lausnir: Stefnt að skráningu á First North markaðinn í haust

Klappir þróa upplýsingakerfi um grænar lausnir: Stefnt að skráningu á First North markaðinn í haust

Eyjan
21.08.2017

Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. (Klappa) hefur ákveðið að óska eftir skráningu hlutabréfa í félaginu á Nasdaq First North markaði í Nasdaq kauphöllinni á Íslandi (Kauphöllin) nú í haust. Skráningin er háð skilyrðum og samþykki Kauphallarinnar um skráningu bréfa á Nasdaq First North en ekki verður efnt til útboðs á hlutabréfum eða skuldabréfum í aðdraganda Lesa meira

Jón hafnar uppnámi hjá Kynnisferðum: „Var sannarlega ekki á staðnum“

Jón hafnar uppnámi hjá Kynnisferðum: „Var sannarlega ekki á staðnum“

Eyjan
17.08.2017

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum sem stjórnarformaður Kynnisferða ehf. fyrir skemmstu. Segir hann að þar sem hann hafi látið af störfum sem framkvæmdastjóri Alfa hf., stærsta eiganda Kynnisferða ehf., þá hafi hann eðli máls samkvæmt sagt sig úr öllum stjórnum sem tengdust félaginu. Ástæða þess að Jón Gunnsteinn lét af störfum hefur verið sögð Lesa meira

Spá hækkun á húsnæði, fötum, mat og eldsneyti

Spá hækkun á húsnæði, fötum, mat og eldsneyti

Eyjan
16.08.2017

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í ágúst frá fyrri mánuði, miðað við þá spá muni verðbólga því aukast úr 1,8% í 1,9% í ágúst. Útlit sé fyrir að verðbólgan verði við 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans í kring um næstu áramót, en verði síðan að jafnaði rétt um 3,0% út árið 2019. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af