Hver er skýringin á hruni Icelandair í Kauphöllinni? Óvissuþættir margir og ytri aðstæður óhagstæðar
EyjanÞessi afkomuviðvörun er bæði athyglisverð og afgerandi en mikil lækkun er á núverandi EBITDA hlutfalli og áætlaðri afkomu 2017, segir Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá greiningu Capacent, þegar Eyjan bað hann um að reyna að skýra skarpa lækkun á gengi bréfa Icelandair í Kauphöll Íslands í dag, eða um tæplega 24%. Vart þarf að taka fram Lesa meira
Fjármálaráðherra segir svörtum greiðslum stríð á hendur: Allt fari gegnum banka og verði rekjanlegt
EyjanBenedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra, sagði hinu svarta hagkerfi á Íslandi stríð á hendur í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann lýsti því að sem fjármálaráðherra myndi hann beita sér fyrir frekari rannsókn á aflandsundanskotum og aðgerðum til þess að hindra þau. „Jafnframt mun ég undirbúa löggjöf til þess að þrengja að svarta hagkerfinu þar sem Lesa meira
Heildarútgjöld ferðamanna hækkuðu um 33% á sama tíma og ferðamönnum fjölgaði um 27%
EyjanHeildarútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi hækkuðu um rúm 33 prósent milli ára árin 2014 til 2015, á sama tíma fjölgaði ferðamönnum um 27%. Útgjöld til farþegaflutninga drógust saman milli ára en hlutdeild gistiþjónustu fór vaxandi. Þetta kemur fram í töflum um ferðaþjónustureikninga sem birtir eru á vef Hagstofu Íslands. Heildarútgjöld erlendra ferðamanna hér á Lesa meira
Iðnaðarmenn flestir komnir heim – Varar við of miklum sveiflum á byggingarmarkaði
EyjanFlestir þeir iðnaðarmenn sem fluttust af landi brott til Noregs eftir hrun hafa nú snúið til baka. Mikill samdráttur varð á byggingamarkaði fyrstu misserin eftir hrun og fóru fjölmörg fyrirtæki tengd byggingariðnaðinum í þrot með tilheyrandi atvinnuleysi. Árni Jóhannsson forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins var gestur í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í morgun Lesa meira
WOW eykur enn umsvif sín: Ætlar að fljúga sex sinnum í viku milli Íslands og Ísraels
EyjanFlugfélagið WOW-Air hefur sótt um leyfi til að fljúga sex sinnum í viku milli Íslands og Ísraels. Verður þá flogið til Ben Gurion alþjóðavallarins í Tel Aviv og Keflavíkurflugvallar. Beðið er eftir leyfi frá ísraelskum flugmálayfirvöldum, að sögn ísraelska miðilsins Yediot Ahronot. Er áætlað að flugið hefjist í júní sumar. WOW-Air hefur ekki tilkynnt opinberlega Lesa meira
Borgar- og bæjarráð hafna tilboði einkaaðila í Hellisheiðarvirkjun: „Thanks, but no thanks“
EyjanBorgarráð Reykjavíkurborgar hefur hafnað því að ganga til samningaviðræðna við einkahlutafélagið MJDB sem vill kaupa Hellisheiðarvirkjun, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar. Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur hafnað tilboðinu sömuleiðis. MJDB er að stærstum hluta í eigu Magnúsar B. Jóhannessonar, framkvæmdastjóra hjá America Renewables í Kaliforníu, en lögmannsstofan Lagahvoll er skráð fyrir 30 prósentum. Dagur Lesa meira
Eimskip undirritar samning um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína: Samstarf við Royal Arctic Line
EyjanEimskip hefur átt í samningaviðræðum við skipasmíðastöðvar í Kína í tengslum við smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum. Félagið hefur nú undirritað samning við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. Samningsverð hvors skips nemur um 32 milljónum dollara og gert er ráð fyrir að skipin verði afhent á árinu 2019. Lesa meira
Einkaaðilar vilja eignast Hellisheiðarvirkjun: Hafa tvívegis sent sveitarfélögum og OR kauptilboð
EyjanEinkahlutafélagið MJDB vill kaupa Hellisheiðarvirkjun af Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað og Borgarbyggð. Sveitarfélögin þrjú hafa fengið kauptilboð í eignarhluti sína en Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafnaði um miðjan desember tilboði sama félags í virkjunina í annað sinn. Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti í dag. Þar segir að forsvarsmenn sveitarfélaganna fundi um málið á Lesa meira
Lilja Björk nýr bankastjóri Landsbanka Íslands: Lítur framtíð bankans björtum augum
EyjanLilja Björk Einarsdóttir, 43 ára verkfræðingur, hefur verið ráðin bankastjóri Landsbankans. Lilja, sem starfaði hjá Landsbankanum við hrun hans haustið 2008, mun hefja störf 15. mars nk. „Bankaráð Landsbankans býður Lilju hjartanlega velkomna til starfa. Við teljum að reynsla og þekking hennar muni nýtast bankanum afar vel. Staða Landsbankans er traust og hann hefur á Lesa meira
Óbreytt stefna Seðlabankans mun gera hann tæknilega gjaldþrota
EyjanPeningastefa Seðlabankans er ekki sjálfbær í óbreyttri mynd og ef stjórnvöld grípa ekki inn í mun óbreytt stefna þurrka upp allt eigið fé Seðlabankans og gera hann tæknilega gjaldþrota, aftur. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hann segir Ísland nú glíma við eins konar lúxusvanda sem stafar af áður óþekktu Lesa meira