fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Viðskipti

Áform ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun í uppnámi: „Bara einhver vitleysa“

Áform ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun í uppnámi: „Bara einhver vitleysa“

Eyjan
13.02.2017

Óhætt er að segja að áform Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar um að lögfesta svonefnda jafnlaunavottun séu í uppnámi, því sífellt fjölgar þeim þingmönnum stjórnarliðsins sem lýsa efasemdum um málið og neita að styðja það. Óli Björn Kárason lýsti því yfir í síðustu viku að hann gæti ekki stutt svo íþyngjandi ígrip í atvinnulífið og Lesa meira

Benedikt kominn á fullt í einkavæðingu bankanna: Ríkið eigi ekki lengur meirihluta bankakerfisins

Benedikt kominn á fullt í einkavæðingu bankanna: Ríkið eigi ekki lengur meirihluta bankakerfisins

Eyjan
13.02.2017

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið drög að uppfærðri eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki og er umsagna um stefnuna óskað. Eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í, og Bankasýsla ríkisins fer með samkvæmt lögum, var sett fram árið 2009 og tók þá til nýju viðskiptabankannna þriggja og nokkurra sparisjóða sem þá voru að hluta til í eigu Lesa meira

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Eyjan
11.02.2017

Eftir Andrés Magnússon: Í pistli á Eyjunni, og birtur var 10. febrúar sl., var fjallað um tilhlökkun og spennu fyrir komu Costco til Íslands. Eitthvað hefur þú flækst fyrir pistlahöfundi í umfjöllun sinni yfir meintri andstöðu innlendra aðila, og sér í lagi SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, við innreið Costco á innlendan markað að Lesa meira

Icelandair Group bar skylda til að gefa út afkomuviðvörunina

Icelandair Group bar skylda til að gefa út afkomuviðvörunina

Eyjan
10.02.2017

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group segir að félaginu hafi borið skylda til að gefa út aðkomuviðvörun fyrir uppgjörsfund félagsins, annað hefði verið brot á reglum. Afkomuviðvörunin olli miklum titringi á mörkuðum og féllu bréfin um tugi prósenta í verði, var þetta stærsta fall á hlutabréfum í kauphöllinni frá hruni. Björgólfur var gestur Björns Inga Hrafnssonar Lesa meira

Bein útsending frá Viðskiptaþingi 2017

Bein útsending frá Viðskiptaþingi 2017

Eyjan
09.02.2017

Viðskiptaþing 2017 fer fram á dag á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 13 til 17. Yfirskrift þingsins er Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi.  Nú kl. 13:20 hefst ávarp Katrínar Olgu Jóhannesdóttur formanns Viðskiptaráðs og kl.15 hefst ávarp Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bæði ávörpin verða sýnd hér í beinni útsendingu. Aðalræðumaður er Wal van Lierop, framtaksfjárfestir sem Lesa meira

Ótrúlegur vöxtur Norwegian: Flutti fleiri farþega en SAS síðustu 12 mánuði

Ótrúlegur vöxtur Norwegian: Flutti fleiri farþega en SAS síðustu 12 mánuði

Eyjan
09.02.2017

Norska flugfélagið Norwegian er orðið stærra en skandínaviska flugfélagið SAS mælt í fjölda farþega. Á þriðjudag birti SAS tölur yfir farþegafjölda í sínum flugvélum í janúar síðastliðinn. Þá ferðuðust alls 1,9 milljón manns með vélum félagsins. Í framhaldi af þessu hefur danski bankinn Sydbank birt útreikninga sem sýna að SAS flutti alls 29,54 milljónir manns á Lesa meira

Seðlabankinn tilkynnir óbreytta stýrivexti: Hagvöxtur 6% í fyrra, vaxandi spenna í þjóðarbúinu

Seðlabankinn tilkynnir óbreytta stýrivexti: Hagvöxtur 6% í fyrra, vaxandi spenna í þjóðarbúinu

Eyjan
08.02.2017

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Áætlað er að hagvöxtur hafi verið 6% í fyrra. Það er heilli prósentu meiri vöxtur en spáð var í nóvemberhefti Peningamála, sem skýrist einkum af meiri Lesa meira

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Eyjan
07.02.2017

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva tilkynnti í morgun um umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Forstjóri samstæðunnar lætur af störfum, þar sem stjórn fyrirtækisins telur hann ekki njóta trausts fjárfesta, en hlutabréf félagsins hafa hríðfallið á mörkuðum að undanförnu. Sigurður Óli Ólafsson sem var forstjóri samheitalyfjasviðs fyrirtækisins var nýlega látinn taka poka sinn, en félagið tók yfir rekstur íslenska lyfjafyrirtækisins Actavis Lesa meira

Fréttaskýring Eyjunnar: Stríðið gegn reiðufé harðnar

Fréttaskýring Eyjunnar: Stríðið gegn reiðufé harðnar

Eyjan
04.02.2017

Eftir Ernu Ýr Öldudóttur: Stríðið gegn reiðufé er nú háð af miklum krafti. Það má merkja á undanförnum mánuðum og árum, þar sem að hraðbönkum hefur fækkað og peningalaus bankaútibú eru að líta dagsins ljós hérlendis. Á Norðurlöndunum er það orðin stefna stjórnvalda að útrýma reiðufé og búa til samfélög rafrænna viðskipta á forræði stjórnvalda Lesa meira

Þorgerður Katrín um sjómannaverkfallið: Æskilegt að koma ekki að tómu borði

Þorgerður Katrín um sjómannaverkfallið: Æskilegt að koma ekki að tómu borði

Eyjan
03.02.2017

„Það er mjög skiljanlegt að þrýstingur skapist á stjórnvöld að grípa inn í deilu útgerðarmanna og sjómanna. Sá þrýstingur einskorðast ekki við einstaka hópa eða þingflokka, enda hefur verkfallið áhrif á samfélagið allt og langt út fyrir landsteinana. Aðal þrýstingurinn er hinsvegar á deiluaðila að ná samningum. Stjórnvöld eiga að fylgjast vel með á meðan, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af