fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Viðskipti

„Augljósasta skrefið er að afnema sem fyrst að fullu fjármagnshöft“

„Augljósasta skrefið er að afnema sem fyrst að fullu fjármagnshöft“

Eyjan
10.03.2017

Seðlabankinn hlýtur að tilkynna um vaxtalækkun upp á að minnsta kosti hálft prósentustig á vaxtaákvörðunarfundi sínum í næstu viku. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Segir hann aðstæður séu til staðar fyrir Seðlabankann að lækka vexti og draga þannig úr alltof miklum vaxtamun Íslands við útlönd, það yrði til þess Lesa meira

Undarleg umræða um fjársvelti í samgöngumálum

Undarleg umræða um fjársvelti í samgöngumálum

Eyjan
09.03.2017

Eftir Gunnar Karl Guðmundsson: Það hefur um margt verið athyglisvert að fylgjast með umræðum um samgönguáætlun og fyrirhugaðan niðurskurð til vegamála. Stjórnarandstaðan telur niðurskurðinn svik og jafnvel lögbrot á meðan stjórnarliðar benda á fjárskort til þess að geta staðið við samþykktir þingsins. Það sem er sérstaklega athyglisvert er að löggjafinn hefur jafnan litið á vegakerfið Lesa meira

Segir uppbyggingu ríkisins galna: „Borðleggjandi að setja þetta í hendur einkaaðila“

Segir uppbyggingu ríkisins galna: „Borðleggjandi að setja þetta í hendur einkaaðila“

Eyjan
09.03.2017

Björgólfur Jóhansson forstjóri Icelandair Group segir galið að íslenska ríkið sé að taka áhættu með því að taka þátt í uppbyggingu Keflavíkurflugvallar og tók hann undir orð Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar um að skoða þurfti hvort rétt sé að hið opinbera sé að byggja upp flugvöll og reka fríhöfn á Lesa meira

Frumhlaup ráðherra

Frumhlaup ráðherra

Eyjan
07.03.2017

Eftir Sigurð Hannesson: Almenningur og atvinnulíf er næst i röðinni þegar kemur að losun hafta. Vogunarsjóðir eru aftastir samkvæmt áætlun um losun hafta sem kynnt var í júní 2015 og hefur skapað mikinn trúverðugleika fyrir land og þjóð. Það kom því mörgum á óvart þegar staðfest var í síðustu viku, að fjármálaráðherra hefði sent fulltrúa Lesa meira

Gagnrýna fjármálastefnu ríkistjórnarinnar: Óábyrg, þensluhvetjandi og brothætt

Gagnrýna fjármálastefnu ríkistjórnarinnar: Óábyrg, þensluhvetjandi og brothætt

Eyjan
02.03.2017

Viðskiptaráð Íslands segir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára vera óábyrga, brothætta og þensluhvetjandi. Fjármálastefna til næstu fimm ára bíður nú afgreiðslu á Alþingi og er nú í umsagnarferli. Í umsögn Viðskiptaráðs segir að stefnan sé brothætt þar sem hún byggi á því að hér á landi verði samfelldur hagvöxtur til ársins 2022 án þess Lesa meira

Stjórnvöld funda að vogunarsjóðum

Stjórnvöld funda að vogunarsjóðum

Eyjan
01.03.2017

Íslensk stjórnvöld eiga nú í viðræðum við fulltrúa bandarískra vogunarsjóða, funduðu fulltrúar stjórnvalda með fulltrúum vogunarsjóðanna í New York í vikunni. Um er að ræða fjárfestingarsjóða sem eiga vel yfir hundrað milljarða í aflandskrónum en tóku ekki þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Greint er frá þessu í Markaðnum í dag. Heimildir Markaðarins herma Lesa meira

Hægt að losa höftin tafarlaust

Hægt að losa höftin tafarlaust

Eyjan
28.02.2017

„Sterk staða þjóðarbúsins og styrking krónunnar að undanförnu hefur skapað tækifæri til tafarlauss afnáms hafta,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri hjá Kviku og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps um losun hafta í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. Búið sé að tryggja að uppgjör á slitabúum gömlu bankanna stefia Íslandi ekki í voða og að aflandskrónur Lesa meira

WOW air hagnast um 4,3 milljarða

WOW air hagnast um 4,3 milljarða

Eyjan
28.02.2017

Hagnaður WOW air árið 2016 nam 4,3 milljörðum króna eftir tekjuskatt. Þetta er töluverð aukning frá árinu 2015 þegar félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna. Tekjur flugfélagsins námu 36,7 milljörðum króna sem er 111% aukning miðað við árið á undan en þá námu þær 17 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Lesa meira

Sigurður hættir sem stjórnarformaður Icelandair Group

Sigurður hættir sem stjórnarformaður Icelandair Group

Eyjan
27.02.2017

Sigurður Helgason stjórnarformaður Icelandair Group sækist ekki eftir endurkjöri á aðalfundi flugfélagsins 3. mars næstkomandi. Hann staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í dag, en Sigurður hefur verið stjórnarformaður frá árinu 2009. Þar áður var hann forstjóri Icelandair Group en hann hefur starfað þar í 43 ár. Hann segir síðustu tvö ár hafa verið þau Lesa meira

Gera alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar

Gera alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar

Eyjan
24.02.2017

Fjár­mála­eft­ir­litið gerir athuga­semdir við verk­lag og eft­ir­lit vegna við­skipta við nokkra af við­skipta­vinum Borg­unar hf. á erlendum mörk­uð­um. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Borg­un. Meg­in­mark­mið athug­unar FME var að kanna hvort lögum um aðgerðir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögnun hryðju­verka væri fylgt, var þá kannað verk­lag Borgunar við áreið­an­leikakann­anir á við­skipta­mönn­um, reglu­bundið eft­ir­lit, til­kynn­inga­skyldu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af