fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

viðskiptajöfnuður

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“

Fréttir
09.08.2022

Þegar hagtölur voru birtar í Þýskalandi í maí kom í ljós að í fyrsta sinn í 30 ár var viðskiptajöfnuðurinn neikvæður. Það þýðir að Þjóðverjar fluttu meira inn en þeir fluttu út. Þessar tölur valda Andreas Nölke, prófessor í stjórnmálafræði við Goethe háskólann í Frankfurt, áhyggjum og það þrátt fyrir að tölurnar fyrir júní sýni að útflutningurinn var meiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af